Læknablaðið

Árgangur

Læknablaðið - 15.12.1996, Síða 69

Læknablaðið - 15.12.1996, Síða 69
LÆKNABLAÐIÐ 1996; 82 889 Fræðsluvika 20.-24. janúar 1997 Árlegt fræðslunámskeið á vegum Framhaldsmenntunarráðs læknadeildar og læknafélaganna verður haldið dagana 20.-24. janúar næstkomandi. Dagskrá verður birt í janúarhefti Læknablaðsins. Undirbúningsnefnd Astradagurinn verður haldinn 8. mars 1997. Félag íslenskra heimilislækna, Astra ísland Háskóli íslands Endurmenntunarstofnun Sjálfsvígsfræði með sérstöku tilliti til sjálfsvíga ungs fólks Tími: 6. desember kl. 9:00-17:00 og 7. desember kl. 9:00-13:00. Verð: 9.800 krónur. Kennarar: Wilhelm Norðfjörö og Hugo Þórisson, sálfræðingar. Þátttakendur: Hámarksfjöldi er 20. Námskeiðið byggist á fyrirlestrum og umræðum í umræðuhópum. Upplýsingar og skráning í símum 525 4923 og 525 4924, bréfsíma 525 4080 og tölvupósti endurm@rhi.hi.is.

x

Læknablaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Læknablaðið
https://timarit.is/publication/986

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.