Læknablaðið

Årgang

Læknablaðið - 15.12.1996, Side 74

Læknablaðið - 15.12.1996, Side 74
894 LÆKNABLAÐIÐ 1996; 82 FJÓRÐUNGSSJÚKRAHÚSIÐ Á AKUREYRI Deildarlæknir á geðdeild Deildarlæknir eða reyndur aðstoðarlæknir óskast til starfa á geðdeild Fjórðungssjúkra- hússins á Akureyri frá 1. febrúar 1997. Staðan veitist til sex mánaða, með möguleika á framlengingu. Geðdeild FSA þjónar fyrst og fremst íbúum Norður- og Austurlands og viðfangsefni hennar eru fjölbreytt. Á deildinni eru 10 sólarhringsrými og átta dagvistarrými. Um- fangsmikil þjónusta er veitt utan deildar, bæði meðferð sjúklinga og ráðgjöf á öðrum deildum sjúkrahússins og gagnvart hjálparaðilum á þjónustusvæðinu. Áhersla er lögð á gott samstarf fagmenntaðs starfsfólks við greiningu, meðferð og endurhæfingu vegna geðsjúkdóma af öllu tagi. Veitt er bráðahjálp við áföllum og kreppum þegar við á. Deildarlæknir nýtur í starfi sínu kennslu og leiðsagnar þriggja geðlækna deildarinnar, auk stuttra námsferða til Reykjavíkur og sameiginlegrar fræðslu með öðrum læknum sjúkra- hússins. Umsókn um starfið með upplýsingum um menntun og fyrri störf óskast sendar yfirlækni geðdeildar FSA, Sigmundi Sigfússyni, sem gefur nánari upplýsingar í síma 463 0100. Umsóknarfrestur er til 20. desember næstkomandi. Fjórðungssjúkrahúsið á Akureyri TROMS FYLKESKOMMUNE REGIONSYKEHUSET ITROMS0 Plastikklrurgisk avdellng - OVERLEGESTILLING - ASSISTENTLEGE II VIKARIAT Ledig fast stilling for overlege med tiltredelse snarest. Sokere med erfaring i mikrokirurgi vil bli foretrukket. Ledig vikariat for assistentlege med tiltredelse snarest. Regionsykehuset i Tromso har godkjennelse som utdannelsesinstitusjon i plastikkirurgi gruppe II. Det er gode muligheter for forskning. Den som tilsettes má være villig til á delta i under- visning av medisinske studenter og annet helse- personell mot vanlig godtgjorelse. Det gjores oppmerksom pá at ambulant virksom- het i helseregion 5 kan inngá i tjenesten etter nær- mere avtale. Det forutsettes at den som tilsettes behersker norsk skriftlig og muntlig. Nærmere opplysninger ved kst. avdelingsoverlege Jan Sæboe-Larssen, tlf. +47 77 62 66 15 eller Mette Fossland, tlf. +47 77 62 66 11. Soknad pá Statens Helsetilsyns skjema sendes Regionsykehuset i Tromso, Personalavdelingen, Boks 100, N-9038 Tromso, innen 3 uker. Heilsugæslustöð Siglufjarðar Sjúkrahús Siglufjarðar Heilsugæslulæknar Laus er ein sérfræðistaða í heimilislækn- ingum við Heilsugæslustöð Siglufjarðar. Stöðunni fylgir hlutastarf við Sjúkrahús Siglufjarðar. Staðan veitist strax eða eftir nánara samkomulagi. Umsóknir berist til stjórnar Sjúkrahúss og Heilsugæslustöðvar Siglufjarðar á þar til gerðum eyðublöðum sem fást hjá land- læknisembættinu. Einnig óskast læknir tímabundið þar til ráð- ið veröur í stöðuna. Nánari upplýsingar gefa yfirlæknar heilsu- gæslustöðvar og sjúkrahúss í síma 467 1166.

x

Læknablaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Læknablaðið
https://timarit.is/publication/986

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.