Læknablaðið - 15.12.1996, Síða 75
ruppon I V 3996 0606
O r'£>íi non
Ungar konur vilja gjarnan lifa öruggu kynlífi án þess
að það hafi hættu á þungun í för með sér. Margar
konur velja því p-pilluna sem getnaðarvörn.
Ungar konur vilja einnig hafa möguleika á að
segja nei við meira hormónamagni en nauðsynlegt er.
Þess vegna velja stöðugt fleiri læknar þá p-pillu sem inni-
heldur minnsta virka magn af östrógeni” Mercilon.
í/(ftfl á e/i/ii fffi/fr /neif'tr
ö'S f/'f/ye// e/t /t ttft fixtj/i fet/f e/f
Mercilon inniheldur aðeins 20 pg etinýlestradíól
samanborið við 30 pg innihald forveranna, en við lang-
tímameðferð bíður hún upp á sama öryggi og stjórnun á
tíðahring. Það er vegna hins virka efnisins, desógestrel,
sem er afar sérhæft gestagen með öfluga verkun gegn
egglosi.2> Því er hið litla magn östrógensins nægjanlegt.
Samt sem áður taka margar ungar konur 50% meira
östrógen daglega en þörf er á. Flestar þeirra vita það
bara ekki - ennþá.
WlMCífon/
20 pg ethinýlestradíól
og 150 pg desógestrel er nægjanlegt.
Mercilon Organon, 880091 TÖFLUR: G 03 A A
09 R 0 Hver tafla inniheldur: Desogestrelum INN
0,15 mg, Ethinylestradiolum INN 20 míkróg.
Eiginleikar. Blanda af östrógeni og gestageni í
jitlum skömmtum. Við langtímameðferð veitir lyfið
iafngóða getnaðarvörn og þegar stærri hormóna-
skammtar eru notaðir. Desógestrel hefur gesta-
9enverkun, en hefur jafnframt minni andrógen-
i/erkun en flest skyld lyf. Lyfið kemur í veg fyrir
9etnað með þvi að hindra egglos, hindra festingu
eggs við legsljmhúð og breyta eiginleikum slíms i
leghálsopi. Ábendingar: Getnaðarvörn. Frá-
bendingar: Þar sem lyfið eykur storknunartil-
hneigingu blóðs, á ekki að gefa það konum með
®ðabólgur í fótum, slæma æðahnúta eða sögu
úm blóðrek.. Lifrarsjúkdómar. Öll æxli, ill- eða
Sóðkynja, sem hormón geta haft áhrif á. Sykur-
sýki og háþrýstingur geta versnað. Tíðatruflanir af
óþekktri orsök. Grunur um þungun. Auka-
verkanir: Vægar: Bólur(acne), húðþurrkur, bjúgur,
þyngdaraukning, ógleði, höfuðverkur, migreni
þunglyndi, kynkuldi, sveppasýkingar (candidiasis)
í fæðingarvegi, útferð, milliblæðing, smáblæðing,
eymsli í brjóstum. Porfyria. Alvarlegar: Æðabólgur
og stíflur, segarek (embolia) til lungna, treg
blóðrás í bláæðum. Háþrýstingur. Sykursýki.
Tíðateppa í pilluhvíld. Varúð: Konum, sem reykja,
er miklu hættara við alvartegum aukaverkunum af
notkun getnaðarvarnataflna, en öðrum. Milli-
verkanin Getnaðarvarnatöflur hafa áhrif á virkni
ýmissa lyfja, t.d. blóðþynningarlyfja, lyfja gegn
sykursýki o.fl. Barbitúrsýrusambönd, lyf ’gegn
flogaveiki og rífampicín geta hins vegar minnkað
virkni getnaðarvarnataflna, séu þau gefin
samtímis, Einnig hafa getnaðarvarnalyf áhrif á
ýmsar niðurstöður mælinga í bióði, svo sem
hýdrókortisóns, skjaldkirtilshormóns, blóðsykurs
o.fl. Skammtastærðir: Meðferð hefst á 1. degi
tíðablæðingá, og er þá tekin ein tafla á dag í 21
dag samfleytt á sama tíma sólarhringsins. Síðan
er 7 daga hlé, áður en næsti skammtur er tekinn
á sama hátt og áður. Pakkningar og verð: 21
stk, x 3 (þynnupakkað); Verð í janúar 1996: 2091
Skráning lyfsins er bundin því skilyrði, að
leiðarvísir á íslenzku fylgi hverri pakkningu
með leiðbeiningum um notkun þess og var-
naðarorð.
Heimildir:
1) Sérlyfjaskrá 1996
2! Berg, M. op ten,: Desogestrel: using a selec-
tive progestogen in a combined oral contracep-
tive. Advances in Contraception 7 (1991) 241-
Nánari upplýsingar er hægt að fá hjá Pharmaco
hf., Hörgatúni 2, 210 Garðabæ, sími 565-8111.
Pharmaœ