Læknablaðið

Ukioqatigiit

Læknablaðið - 15.12.1996, Qupperneq 79

Læknablaðið - 15.12.1996, Qupperneq 79
Svo hjartanlega samtaka Tvö lyf sem efla áhrif hvors annars sett saman í eina töflu: Lágmarks skammtar / Hámarks verkun Lágmarks kostnaður / Hámarks fylgni Daxazíð enalapríl hýdróklórtíazíð í niðurstöðum íslenskrar rannsóknar* segir: "í stuttu máli virðist lítið gagn í því að auka skammta Enaiapríls og Hýdróklórtíazíðs í vægum til meðalsvæsnum háþiýstingi umfram 10 mg + 12,5 mg á dag.“ “Þessi niðurstaða styrkist enn frekar vegna vaxandi hjáverkana og kostnaðar við gjöf stærri skammta.'1 REYKJAVlKURVEGI 78 220 HAFNARFJÖRÐUR Ur Sérlyfjaskrá: TÖFLUR; C 02 L M 02. Hver tafla inniheldur: Enalaprilum INN, maleat, 10 mg, Hydrochlorothiazidum INN 12,5 mg. Eiginleikar: Blanda enalaprlls og hýdróklórtíazíðs og hafa þau eflandi áhrif hvort á annaö. Enalapril hamlar hvata, er breytir angiotensin I í angiotensin II, sem er kröftugasta æðasamdráttarefni líkamans. Enalaprll er forlyf. U.þ.b. 60% frásogast, umbrotnar I lifur I enalaprllat, sem er hið virka efni. Áhrif enelapríls ná hámarki eftir 4-6 klst. og geta haldist I 24 klst. Helmingunartími er um 11 klst., en er mun lengri, ef nýrnastarfsemi er skert. Lyfið útskilst I þvagi. Hýdróklórtíazíö blokkar enduruppsog natriumjóna I nýrnagöngum og eykur nýrnaútskilnaö natríums, klóríös, magneslums, bikarbónats og vatns. Minnkar nýrnaútskilnað kalsiums. Lengd verkunar er 6-12 klst. Ábendingar: Hár blóðþrýstingur. Frábendingar: Ofnæmi fyrir öðru hvoru lyfinu. Lágt kallum I sermi. Lifrar- eða nýrnabilun. Þvagsýrugigt. Meðganga og brjóstagjöf: Má alls ekki nota lyfiö á meögöngu. ACE hamlar geta valdiö fósturskemmdum. Lyfið skilst út I brjóstamjólk, en áhrif á barnið eru ólíkleg, þegar lyfiö er notað I venjulegum skömmtum. Varúð: Lyfið getur valdið of mikilli blóöþrýstingslækkun hjá sjúklingum sem misst hafa salt og vökva úr líkamanum. Lyfiö getur hækkað blóðsykur hjá sykursjúkum. Aukaverkanir: Algengar (>1°/a): Ofnæmi, hósti, svimi, höfuðverkur, sinadráttur, vöövastiröleiki og þreyta, getuleysi. Hækkun þvagsýru og blóösykurs, lækkun kalíums, magnesíums og klóríös I sermi. Sjaldgæfar (0,1-1%): Þreyta, slen, lágur blóöþrýstingur og yfirlið. Ógleði, niöurgangur. Húöútþot, ofnæmisbjúgur. Vöövakrampar. Brengluð nýrnastarfsemi. Kreatínín, urea, lifrarenzým og bilirúbín geta hækkað, en komast í fyrra horf, ef lyfjagjöf er hætt. Skammtastærðir handa fullorðnum: 1 tafla á dag. Skammtastærðir handa börnum: Lyfiö er ekki ætlað bömum. Pakkningar: 30 stk. (þynnupakkað) 2097 kr. 100 stk. (þynnupakkað) 6226 kr. Afgreiöslutilhögun: R. Greiösluþátttaka: B. Júnl 1995 *Þórður Harðarson, Ámi Kristinsson, Jóhann Ragnarsson: Hver er ákjósanleg samsetning enalapríls og hýdróklórtíazíðs við háþrýstingi? Læknablaðið 1994; 80: 57-62.
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80

x

Læknablaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Læknablaðið
https://timarit.is/publication/986

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.