Læknablaðið

Årgang

Læknablaðið - 15.04.1997, Side 3

Læknablaðið - 15.04.1997, Side 3
LÆKNABLAÐIÐ 1997; 83 199 LÆKNABLAÐIÐ THE iCELANDIC MEDICAL JOURNAL 4. tbl. 83. árg. Aprfl 1997 Útgefandi: Læknafélag íslands Læknafélag Reykjavíkur Aðsetur og afgreiðsla: Hlfðasmári 8 - 200 Kópavogur Tölvupóstur: icemed@icemed.is Símar: Skiptiborð: 564 4100 Lífeyrissjóður: 564 4102 Læknablaðið: 564 4104 Bréfsími (fax): 564 4106 Ritstjórn: Gunnar Sigurðsson Hróðmar Helgason Jóhann Ágúst Sigurðsson Vilhjálmur Rafnsson ábm. Tölvupóstur: journal@icemed.is Ritstjórnarfulltrúi: Birna Þórðardóttir Tölvupóstur: birna@icemed.is Auglýsingar: Margrét Aðalsteinsdóttir Tölvupóstur: magga@icemed.is Ritari: Ásta Jensdóttir Tölvupóstur: asta@icemed.is Upplag: 1.500 Áskrift: 6.840,- m/vsk. Lausasala: 684,- m/vsk. © Læknablaðið, Hlíðasmára 8, 200 Kópavogur, sími 564 4104. Blað þetta má eigi afrita með neinum hætti, hvorki að hluta né í heild án leyfis. Prentun og bókband: Prentsmiðjan Grafík hf. Smiðjuvegi 3, 200 Kópavogur. Pökkun: Plastpökkun, Skemmuvegi 8, 200 Kópavogur. ISSN: 0023-7213 Fræðigreinar Ritstjórnargrein: Hættulaus hormónameðferö: Benedikt Ó. Sveinsson ..................... 202 Útbreiðsla ampicillín ónæmra enterókokka á Landspítalanum og sýklalyfjanæmi enterókokka: Ólafur Guðlaugsson, Karl G. Kristinsson .. 205 Enterókokkar eru hluti af eðlilegri bakteríuflóru líkamans. Spítalasýkingar af völdum enterókokka eru vaxandi vandamál vegna aukinnar tíðni og minnkandi næmis fyrir sýklalyfjum. Hér er greint frá niðurstöðum skimræktana á Landspitalanum sem sýna að ónæmir enterókokkar hafa ekki enn náð þar fótfestu. Höfundar benda á að lausnir felist ekki í nýjum töfrasýklalyfjum, heldur verði að takmarka óskynsamlega notkun sýklalyfja og bæta sýkingarvarnir. Astmi og öndunarfæraeinkenni meðal 20-44 ára íslendinga: Þórarinn Gíslason, Davíð Gíslason, Þorsteinn Blöndal ........................... 211 Rannsakað var innbyrðis samband öndunarfæraeinkenna, flæðishindrunar á blástursprófi, berkjuauðreitni, reykinga og bráðaofnæmis annars vegar og samband þessara þátta við astma hins vegar. Niðurstaðan er sú að þrátt fyrir fremur þrönga skilgreiningu á astma reynist hann algengur meðal íslendinga á aldrinum 20-44 ára. Nýr doktor í læknisfræði: Sigurður Kristjánsson......................... 217 Fræðigreinar íslenskra lækna í erlendum tímaritum .................................... 218 Þing Skurðlæknafélags íslands 11.-12. apríl 1997. Haldið á Scandic Hótel Loftleiðum: Dagskrá ................................. 220 Þing Skurðlæknafélags íslands 11.-12. apríl 1997 Scandic Hótel Loftleiðum: Ágrip erinda og veggspjalda................. 221 Höfundaskrá................................... 246

x

Læknablaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Læknablaðið
https://timarit.is/publication/986

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.