Læknablaðið

Árgangur

Læknablaðið - 15.04.1997, Blaðsíða 17

Læknablaðið - 15.04.1997, Blaðsíða 17
LÆKNABLAÐIÐ 1997; 83 211 Astmi og öndunarfæraeinkenni meðal 20-44 ára íslendinga Þórarinn Gíslason1’, Davíð Gíslason11, Þorsteinn Blöndal21 Gíslason Þ, Gíslason D, Blöndal Þ Bronchial asthma and respiratory symptoms among Icelanders 20-44 years of age Læknablaðið 1997; 83: 211-6 Objective: To estimate the prevalence of asthma and respiratory symptoms in an urban population. Material: Eight hundred men and women aged 20- 44 years, living in the capital Reykjavík and suburbs. Methods: Participants answered a questionnaire, underwent skin prick testing for atopy, spirometry and a test for bronchial hyperresponsiveness (BHR) by methacholine challenge. Results: There was 77% attendance. Altogether 16.6% reported wheezing or whistling at any time in the last 12 months. Altogether 32 (5.6%)answered yes to “Have you ever had asthma ?“ and the diag- nosis had been confirmed by a doctor in ali but four. Fourteen (2.5%) had suffered from an attack of asthma in the last 12 months wheras only 0.9% were currently using anti asthmatic drugs. BHR was found among 8.7% and atopy on skin testing among 20.5%. BHR was more common among those with airflow obstruction and three times more common among the atopic participants (18% vs. 6%, p<0.01). By using a history of wheezing during the last 12 months together with BHR and/or a history of doctor confirmed asthma the prevalence of current asthma was found to be 5% in our sample. The main predictive factors for asthma were a history of breathlessness and nighttime breathing symptoms, but also atopy, airflow obstruction and a matemal history of asthma. Conclusion: Even by using a conservative defina- tion, asthma is a common disorder among 20-44 Frá '’lungnadeild Vífilsstaðaspítala, 2)lyflækningadeild Landspítalans. Fyrirspurnir, bréfaskipti: Þórarinn Gíslason lungnadeild Vífilsstaðaspítala, 210 Garðabær. Sími 560 2800; bréfsími: 560 2835; netfang: thorarig@rsp.is Lykilorð: astmi, ofnæmi, aigengi og faraidsfræði. years old Icelanders whereas the use of asthma med- ication is rather uncommon in this population. Key words: bronchial asthma, atopy, prevaienœ, epide- miology. Ágrip Tilgangur: Að meta algengi astma og ein- kenna frá öndunarfærum. Efniviður: Átta hundruð einstaklingar 20- 44 ára á Stór-Reykjavíkursvæðinu. Aðferðir: Spurningalisti, húðpróf, blásturs- próf og mæling á auðreitni í berkjum. Niðurstöður: Þátttakendur voru 570 (77%). Tæplega 17% höfðu tekið eftir pípi (ýli) eða surgi fyrir brjósti á síðastliðnum 12 mánuðum. Þrjátíu og tveir (5,6%) játuðu spurningunni: Hefur þú nokkurn tímann fengið astma? og hjá öllum nema fjórum hafði greiningin verið stað- fest af lækni. Spurningunni: Hefur þú fengið astmakast á síðustu 12 mánuðum? svöruðu 14 (2,5%) játandi, en aðeins 0,9% voru að taka astmalyf þá. Á metakólínprófi voru 8,7% með merki um berkjuauðreitni. Berkjuauðreitni var algengari meðal kvenna en karla (12% á móti 5%, p<0,05), og einnig meðal þeirra (20,5%) með bráðaofnæmi (18% á móti 6%, p<0,01). Berkjuauðreitni var einnig algengari meðal þeirra með teppu á blástursprófi. Árlegt algengi astma var metið út frá tveim- ur mismunandi skilgreiningum, annars vegar sögu um píp (ýl) eða surg fyrir brjósti síðast- liðna 12 mánuði og berkjuauðreitni (n=17) og/ eða sögu um astmagreiningu einhvern tímann sem var staðfest af lækni ásamt pípi (ýli) eða surgi fyrir brjósti á síðustu 12 mánuðum (n=10). Fjórir einstaklingar voru í báðum hóp- um. Því voru alls 23 einstaklingar (15 konur og átta karlar) sem töldust með astma í rannsókn- arhópi okkar eða um 5%. Algengi bráðaof- næmis var hátt í þessum hópi (44%) og einnig
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96

x

Læknablaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Læknablaðið
https://timarit.is/publication/986

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.