Læknablaðið

Árgangur

Læknablaðið - 15.04.1997, Blaðsíða 45

Læknablaðið - 15.04.1997, Blaðsíða 45
LÆKNABLAÐIÐ 1997; 83 237 hjá 16; fistlar hjá þremur; útskýrðir kviðverkir hjá tveimur. Tegundir aðgerða voru úrnám (res- ection) og primer anastomosis (RA) hjá 90; úr- nám anastómósa og stómía (RAS) hjá tveimur; stómía og dren (SD) hjá fjórum; kviðarholsopnun (laparotomy) (Lap) hjá tveimur. Bráðaaðgerðir voru gerðar hjá 81. Ábendingar voru lífhimnubólga (peritonitis) hjá 55; blæðing hjá 11; gamastífla hjá sjö; fistill hjá fimm; graftrarbólga (abscess) hjá þremur. Tegundir aðgerða voru: RA hjá þremur; RAS hjá þremur; Hartmann hjá 34; SD hjá 13; dren hjá fjómm; Lap hjá sjö. Alvarleg eftirköst voru hjá 55 sjúklingum. Þar af við valaðgerðir: anastómósuleki hjá sjö; djúp sýking hjá fjórum; sárasýkingar hjá níu; sárarof hjá einum; gamastífla (ileus) hjá tveimur; hjartadrep hjá ein- um; sýndarhimnuristilbólga (pseudomembraneous colitis) hjá einum; lungnablóðrek hjá einum; CVI hjá tveimur. Við bráðaaðgerðir: anastómósuleki hjá átta; djúpar sýkingar hjá þremur; sárasýkingar hjá fimm; sárarof hjá einum; gamastífla hjá tveim- ur; sýndarhimnuristilbólga hjá einum; lungnablóð- rek hjá tveimur; lungnabólga hjá einum. Alls dóu 11 sjúklingar, níu við fýrstu aðgerð og tveir eftir seinni aðgerðir. Höfðu þeir allir gengist undir bráðaaðgerðir. Ályktanir: Aðgerðum hefur fjölgað mjög á síð- ustu tveimur fimm ára tímabilunum. Eftirköst em mjög algeng, bæði við val- og bráðaaðgerðir. Að- gerðir vegna sarpbólgu eru vandasamar og ábend- ingar fyrir aðgerðum þurfa að vera í stöðugri endur- skoðun. E-38. Valaðgerðir við ósæðargúl neðan nýrnaæða á íslandi 1971-1996 Gnnnar H. Gunnlaugsson Frá skurðlœkningadeild Sjúkrahúss Reykjavíkur Inngangur: Að því er best er vitað voru aðgerð- ir við ósæðargúl á þessu tímabili aðeins gerðar á Landspítalanum, Borgarspítalanum og Landa- kotsspítala (síðar Sjúkrahúsi Reykjavíkur) og á Fjórðungssjúkrahúsinu á Akureyri. Tilgangur rannsóknarinnar var að kanna hver þróunin hafi orðið varðandi tíðni aðgerða og að reyna að meta árangur með tilliti til sjúkrahúsdvalar, dauðsfalla og annarra áfalla. Aðferðir: Farið var yfir sjúkraskrár allra sjúk- linga sem fengið höfðu greininguna ósæðargúll og dvalist höfðu á ofannefndum spítulum. Það fund- ust 240 sjúklingar með ósæðargúl neðan nýrna- æða sem skornir höfðu verið upp. Þar af höfðu 54 gengist undir bráðaaðgerð (oftast vegna rofs) og 31 verið skorinn upp vegna blóðþurrðar í fótum þar sem gúllinn var aukaatriði og vel innan hættu- marka. Þessir hópar voru ekki teknir með. Niðurstöður: Það voru því 155 sjúklingar sem fóru í valaðgerð þar sem gúllinn sjálfur var aðal- ábendingin. Aðgerðir voru um tvær á ári fram til 1986 en eftir það um 11 á ári. Konur voru 36 og karlar 119.Langflestir voru á aldrinum 60-79 ára. Níutíu og einn af hundraði voru reykingafólk og 68% höfðu yfir 30 pakkaár að baki. Áttatíu og tveir af hundraði höfðu sögu um æðakölkun ann- ars staðar (kransæðasjúkdómur 48%, slag 12%, áreynsluhelti 22%). Þrjátíu af hundraði voru á meðferð við háþrýstingi. Hundrað og einn sjúklingur (65%) útskrifaðist án áfalla eftir að meðaltali 11 daga legu þar af þrjá daga á gjörgæslu. Fjörutíu eða 26% urðu fyrir meiri háttar áföllum en útskrifuðust eftir að með- altali 23 daga þar af um fimm daga á gjörgæslu. Algengustu áföll voru blæðing, hjarta- eða lungnabilun og blóðþurrð í ganglimi. Dauðsföll voru 15 (9,7%) og hélst dánartalan óbreytt út tímabilið. Helsta dánarorsök var hjartadauði. Ályktun: Mikil fjölgun varð á aðgerðum við ósæðargúl eftir 1985. Sextíu og fimm af hundraði sjúklinga útskrifast án áfalla og 26% til viðbótar eftir veruleg skakkaföll. Nálægt 10% deyja innan 30 daga sem telst of hátt. Dánartalan lagaðist ekki á síðara hluta tímabilsins. Þakkir: Höfundur þakkar viðkomandi yfir- mönnum á Landspítalanum og Fjórðungssjúkra- húsinu á Akureyri fyrir aðgang að sjúkraskrám. Einnig þakkir til Vísindasjóðs SHR sem styrkti rannsóknina. E-39. Subclavian steal syndrome. Óvenjulegt sjúkratilfelli Skúli Gunnlaugsson*, Uggi Agnarsson**, Jónas Magnússon*, Halldór Jóhannsson* Frá *œðaskurðdeild Landspítalans, *lœknadeild Hl, **lyflœkningadeild Landspítalans Rúmlega sextugur karlmaður var lagður inn til aðgerðar vegna einkenna subclavian steal syndr- ome í október 1996. Sjúklingurinn hafði þekkta útbreidda æðakölk- un og hafði meðal annars farið í útvíkkanir á ganglimaslagæðum, kransæðahjáveituaðgerð (1989), fengið TIA-kast og hafði þekkta lokun á a. subclavia sin. frá 1991. Síðastliðin ár hafði sjúk- lingur haft væga áreynslubundna verki í vinstri handlegg en upp úr miðju ári 1996 fór að bera á svima, sjóntruflunum og þrekleysi. Hann var lagður inn um svipað leyti í Noregi vegna bráðra brjóstverkja, sem leiddu til gruns um hjartaöng. Áreynslupróf leiddi í ljós verulegt þrekleysi en klárar línuritsbreytingar komu ekki fram. I kjöl- farið fór sjúkhngur í hjartaþræðingu og slagæða- mynd af efri hluta líkamans. Þessar rannsóknir
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96

x

Læknablaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Læknablaðið
https://timarit.is/publication/986

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.