Læknablaðið

Árgangur

Læknablaðið - 15.04.1997, Blaðsíða 81

Læknablaðið - 15.04.1997, Blaðsíða 81
LÆKNABLAÐIÐ 1997; 83 267 Háskóli íslands Endurmenntunarstofnun Hvernig á að skrifa grein í vísindatímarit? Krókar og keldur Tími: 4. apríl kl. 10:00-17:00. Verð: 6.200 kr. Þátttakendur: Fyrst og fremst ætlað læknum, hjúkrunarfræðingum, líffræðingum og öðrum sem starfa að rannsóknum í lífvísindum eða hyggjast gera það í framtíðinni. Efni: Fjallað verðurum ritungreinaílífvísindum og helstu vandamál þvífylgjandi. Hvernig er að birta sína fyrstu grein? Hvernig ber að bregðast við sé henni hafnað? Ennfremur verður fjallað um læknisfræði á veraldarvefnum með sýn á framtíðarþróun og tækni. Námskeiðið er haldið í samstarfi við Læknablaðið. Dagskrá: 10:00-10:50 11:00-12:00 12:00-13:15 13:15-14:00 14:15-15:15 15:15-15:45 15:45-17:00 Edward Campion: Að skrifa fyrir læknisfræðitímarit. Guðmundur Þorgeirsson: Rannsóknarspurningin skilgreind. Matarhlé Sameiginlegurföstudagsfundur Ríkisspítala og Sjúkrahúss Reykjavíkur. Edward Campion: The New England Journal of Medicine, séð frá sjónarhorni ritstjóra. The Medicine, the Internet and the Future. Magnús Jóhannsson: Algengar gildrur og göt í tölfræðinotkun. Kaffihlé. Edward Campion: Að fá fyrstu greinina birta. Farið yfir tvær til þrjár greinar sem eru tilbúnar til sendingar í erlent tímarit. Umræður og ábend- ingar. Fyrirlesarar: Edward Campion aðstoðarritstjóri New England Journal of Medicine, Guðmundur Þorgeirsson yfirlæknir og Magnús Jóhannsson prófessor. Umsjón: Pálmi V. Jónsson dósent í öldrunarlækningum og Sigurður Guðmundsson dósent í smitsjúkdómafræði. II Gæðamat á meðferðarstarfi og þjónustuúrræðum Aðferðir í félagsvísindum Tími: 9.-11. apríl kl. 09:00-16:00 Verð: 14.500 kr. Þátttakendur: Námskeiðið er einkum ætlað félagsráðgjöfum, læknum, sálfræðingum, hjúkrunarfræðingum og fleirum. Efni: Námskeiðið er í framhaldi af námskeiðasyrpu um aðferðir i félagsvísindum sem boðin voru á haustönn. Kennari: Per-Áke Karlsson doktor í félagsráðgjöf, „Institutionen för socialt arbete" í Gautaborg. Upplýsingar og skráning í sfmum 525 4923 og 525 4924, bréfsíma 525 4080 og tölvupósti endurm@rhi.hi.is
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96

x

Læknablaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Læknablaðið
https://timarit.is/publication/986

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.