Læknablaðið

Árgangur

Læknablaðið - 15.04.1997, Blaðsíða 79

Læknablaðið - 15.04.1997, Blaðsíða 79
LÆKNABLAÐIÐ 1997; 83 265 Dreifíbréf landlæknisembættisins nr. 6/1997 í samráði við berklayfirlækni hefur verið ákveðið að almenn berklapróf í skólum skuli af- numin frá og með hausti 1997. Akvörðun þessi er byggð á rannsókn á gildi slíkra berkla- prófa á undanförnum áratugum (Læknablaðið 1996; 82: 690-8). Berklaveiki og berklasmitun greinast nú hér á landi helst hjá innflytjendum, einkum frá svæðum í heiminum þar sem berklar eru útbreiddir. Því er ráðlegt að berklaprófa börn sem flust hafa til Islands frá slík- um svæðum. Rétt er að gera það þegar þau koma til landsins og ekki síðar en þegar þau hefja skólagöngu. Sama gildir um Berklaprófanir í skólum börn sem fæðst hafa á íslandi en eiga foreldra eða foreldri sem eru innflytjendur frá áður- nefndum svæðum heimsins. Svæði þau sem um er rætt eru Asía, Afríka, Suður- og Mið- Ameríka og Austur-Evrópa. Lagt er til við fyrsta viðtal og skoðun í skólum verði spurt eft- irfarandi spurninga: 1. Hvar ertu fædd/ur? 2. Hvaðan eru foreldra þínir? 3. Hefur þú búið erlendis, hvar og hvað lengi? Ef barnið, foreldri eða for- eldrar eru fædd á ofangreindum svæðum, eða barnið hefur dval- ið þar eitt ár eða lengur skal gera berklapróf. Berklapróf telst jákvætt við þrota 10 mm. Jákvætt berkla- próf er merki um að barnið hafi smitast af berklabakteríu í heimalandinu eða á íslandi. Þessi berklapróf skulu ein- ungis gerð þegar barn hefur skólagöngu hér á landi án tillits til aldurs barnsins. Öllum sem reynast jákvæðir á berklaprófi skal vísað á lungna- og berkla- varnadeild Heilsuverndar- stöðvar Reykjavíkur til frekari rannsókna. Ef greining er gerð utan Reykjavíkursvæðisins skal hafa samráð við lungna- og berklavarnadeildina um að- gerðir. DPT 4 fjórum til fimm árum eft- ir DPT 3. Athugið að DPT er ekki gefið börnum eldri en fimm ára, í staðinn skal nota DT til sjö ára aldurs, og eftir það dT. Ef frum- bólusetning gegn stífkrampa og barnaveiki er gefin eftir sjö ára aldur skal gefa dT 0,5 ml með sex til átta vikna millibili og örv- unarskammt sex til 12 mánuð- um síðar. Skýringar. DPT = Barnaveiki (diphteria toxoid - 20Lf), kíghósti (pert- ussis-heilfruma), stífkrampi (tetanus toxoid - 5Lf). DT = Barnaveiki (diphteria toxoid - 20Lf), stífkrampi (tat- anus toxoid - 5Lf). dT = Barnaveiki (diphteria toxoid - 2Lf), stífkrampi (tatan- us toxoid - 5Lf). Slóð heimasíðu landlæknisembættisins Almenn heimasíða landlæknisembættisins er: http://www.landlaeknir.is Rétt þykir að benda á að ýmiss konar fróðleik um heilbrigðismál er að finna á heimasíðu em- bættisins.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96

x

Læknablaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Læknablaðið
https://timarit.is/publication/986

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.