Læknablaðið

Árgangur

Læknablaðið - 15.04.1997, Blaðsíða 87

Læknablaðið - 15.04.1997, Blaðsíða 87
LÆKNABLAÐIÐ 1997; 83 271 Forþingsnámskeið í saumatækni Fimmtudaginn 10. apríl næstkomandi veröur haldiö námskeiö í saumatækni í tengslum viö Skurðlæknaþing 1997. Námskeiðið er hálfsdagsnámskeið ætlaö læknum sem fyrirhuga nám í hand- læknisgreinum og starfa nú eöa hyggja á starf sem deildarlæknar. Farið veröur yfir grundvallaratriði í gerö og notkun sauma, saumatækni og sáragróningu. í vinnubúöum verður þjálfuö hnýting, saumun á garna- og æöa- tengingum ásamt gerviæðum. Einnig veröa myndbandakynningar á völdu efni. Námskeiðið er haldið af A. Karlsson hf og USSC. Leiöbeinendureru: Frá USSC/A. Karlsson, dr. Þorvaldur Jónsson ogdr. Stefán E. Matthíasson. Þátttaka er takmörkuð viö 12 lækna. Umsóknum skal koma á framfæri við A. Karlsson hf í bréfsíma 560 0901 fyrir 3. apríl næstkomandi. Skráning er bindandi. Ef fjöldi þátttakenda er fleiri en 12 ganga þeirfyrir sem skrá sig fyrst. Námskeiðið er endurgjaldslaust. Þátttökuvið- urkenning verður veitt þátttakendum í lok námskeiðisins. Haft verður samband við verðandi þátttakendur hinn 4. apríl. Notkun ICD-10 Landlæknisembættið hefur gefið út bækling með leiðbein- ingum um notkun ICD-10 eða 10. útgáfu Alþjóðlegrar tölfrœdi- flokkunar sjúkdóma og skyldra hcilbrigðisvandamúda. Greint er frá uppbyggingu ICD-10, flokk- unarþrepum, leiðbeiningum og táknum og norrœna slysaskrán- ingarkerfinu sem Alþjóðaheil- brigðisstofnunin hefur lýst sem miklu framfaraskrefi í slysa- skráningu. Bæklingurinn fæst hjá landlæknisembættinu. Alþjóöleg tölfræöiflukkun sjúkdóma ug skyldra heilbrigöisvandamála Uppflettilykill ICD-10 um notkun ICD-10 Læknablaðið hefur einnig gefið út uppflettilykii fyrir ICD-10 í Fylgiriti 33 sem út kom í desember síðastliðnum. Fylgi- ritið fæst hjá Læknablaðinu. s <f Htn* .'akeb eg llafltaaai Haaee'ny™ Landlakrl>«nb»n>4>|<ni.i< 1Mf
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96

x

Læknablaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Læknablaðið
https://timarit.is/publication/986

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.