Læknablaðið

Árgangur

Læknablaðið - 15.04.1997, Blaðsíða 75

Læknablaðið - 15.04.1997, Blaðsíða 75
LÆKNABLAÐIÐ 1997; 83 263 Lyfjamál 56 Frá Heilbrigðis- og tryggingamála- ráðuneytinu og landlækni Tilkynning frá Heilbrigðis- og tryggingamálaráðuneytinu og Lyfjanefnd ríkisins Skráning sérlyfja og Sérlyfjaskrá Skráningar Eftir 1. apríl 1997 verður veit- ing markaðsleyfa fyrir sérlyf miðuð við næstu mánaðamót. Tilynning um ný markaðsleyfi verður birt í Lyfjaverðskrá sem kemur út á disklingi mánaðar- lega (prentað eintak á þriggja mánaða fresti). Nöfn þeirra sér- lyfja sem Lyfjanefnd hefur veitt markaðsleyfi fyrir á tímabilinu 1. febrúar til 1. apríl næstkom- andi verða birt í Lyfjaverðskrá 1. maí næstkomandi. Eftir að markaðsleyfi hefur verið veitt sérlyfi og getið er um gildistíma í bréfi Lyfjanefndar til umboðsmanns/framleiðanda mun Lyfjanefnd innheimta ár- gjöld fyrir sérlyfið þó að lyfið sé ekki sett á markað af öðrum ástæðum. Þetta gildir einnig um þau sérlyf sem þegar hefur verið veitt markaðsleyfi fyrir. Lyfjafyrirtæki hafa eitt ár frá dagsetningu skráningarbréfs, til þess að sækja um markaðsleyfi. Að ári liðnu falla meðmæli með skráningu niður ef ekki hefur verið sótt um markaðsleyfi. Afskráningar Tilkynningar um afskráning- ar verða með sama hætti og áður og miðast við dagsetningu útgáfu Sérlyfjaskrár og frétta- bréfs. Sérlyfjaskrá Sérlyfjaskrá verður gefin út 1. apríl ár hvert. Skráin verður tvískipt það er mannalyf og dýralyf. Engir viðaukar verða gefnir út en breytinga verður getið í fréttabréfi. Bóksala stúd- enta mun annast dreifingu Sér- lyfjaskrár. Áskrifendum og þeim sem óska eftir að kaupa Sérlyfjaskrána er bent á að hafa samband við Bóksölu stúdenta. Fréttabréf Fréttabréf Lyfjanefndar rík- isins verður gefið út þrisvar á ári, 1. júlí, 1. október og 1. jan- úar. í fréttabréfinu verður birt- ur sérlyfjaskrártexti fyrir lyf sem hafa fengið markaðsleyfi síðustu þrjá mánuði, nýjar sam- þykktar ábendingar, ný lyfja- form, nýir styrkleikar og af- skráning sérlyfja/lyfjaforma/ styrkleika, svo og annað sem Lyfjanefnd vill koma á fram- færi. Upplýsingar sem fara í frétta- bréfið verða að liggja fyrir mán- uði fyrir útgáfu. Einstaklingar og fyrirtæki geta gerst áskrif- endur að fréttabréfi Lyfja- nefndar. Áskriftargjaldi verður ætlað að standa undir kostnaði við útgáfu fréttabréfsins. Með Sérlyfjaskránni 1. apríl næst- komandi verður dreift eyðu- blaði þar sem hægt er að til- kynna áskrift af fréttabréfi Lyfjanefndar.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96

x

Læknablaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Læknablaðið
https://timarit.is/publication/986

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.