Læknablaðið

Árgangur

Læknablaðið - 15.04.1997, Blaðsíða 22

Læknablaðið - 15.04.1997, Blaðsíða 22
214 LÆKNABLAÐIÐ 1997; 83 Table IV. Questionnaire data, bronchial hyperresponsiveness (BHR), atopy, smoking, lung function, (FEVI0%: forced expiratory volume in one second % of predicted). All Wheezing last 12 months n/N (%) n/N <%) Questionnaire data: Have you ever had asthma? 32/567 (5.6) 12/32 (37.5) If yes: Was it confirmed by a doctor? 28/32 (87.5) 10/28 (35.7) Have you had an attack of asthma in the last 12 months? 14/32 (43.8) 9/14 (64.3) Are you currently taking any medication for asthma? 5/32 (15.6) 5/5 (100) BHR >20% fall in FEV, o 41/474 (8.7) 17/41 (41.5) Atopic One weal >3 mm 110/540 (20.5) 29/110 (26.4) Airway obstructive FEV, o <80% predicted 16/535 (3) 8/16 (50) Smoking Daily smokers 224/567 (39.5) 60/224 (26.8) Ex-smokers 133/567 (23.5) 11/133 (8.3) Never smoker 210/567 (37.0) 23/210 (11.0) Nasal allergy 131/567 (23.1) 28/131 (21.4) Table V. Forced expiratory volume in one second % of predicted (FEVI0%), bronchial hyperresponsiveness (BHR) and smokirtg. All Smokers BHR Atopy FEV, 0 (%) (n=535) (%) (n=187) (%) (n=41) (%) (n=110) (%) <80 16 (3) 12 (6) 4 (10) 5 (5) 80-89 39 (7) 22 (12) 4 (10) 7 (6) 90-99 119 (22) 47 (25) 14 (34) 28 (25) 100-109 196 (37) 61 (33) 12 (29) 38 (35) 110-119 103 (20) 29 (16) 5 (12) 18 (16) >120 62 (12) 16 (9) 2 (5) 14 (13) 12 mánuði og fimm (0,9%) notuðu astmalyf Reykingar: Spurt var: Reykir þú eða hefur þegar könnunin fór fram. Blásturspróf: Meðalgildi FEV10% var 104,4±12,3%. Veruleg dreifing var á blásturs- gildum (tafla V). Alls voru 16 þátttakendur (3%) með FEV10 undir 80% af viðmiðunar- gildum og þannig merki um flæðishindrun eða teppu. Berkjuauðreitni: Alls féll 41 (8,7%) um 20% eða meira í FEVI0 á metakólínprófi og voru þannig auðreitnir. Að meðaltali voru þeir með lægra upphafsgildi FEV10% (98% ±12 á móti 106% ±12, p<0,01) (tafla V) og meðal þeirra 16 sem voru tepptir (FEV10<80%) voru fjórir af 12 sem prófaðir voru (33%) auðreitnir. Konur voru oftar auðreitnar (12,2%) en karlar (5,4%) (p<0,01) og meðal þeirra 110 (20,5%) með bráðaofnæmi (12) var auðreitni þrefalt algeng- ari (17,5%) en meðal hinna (6,4%) (p<0,002). Þeir sem höfðu nefofnæmi (tafla III) voru oftar auðreitnir (13,9%) en hinir (7,2%) (p<0,05). þú reykt (%)? Valmöguleikarnir til svars voru: 1. Nei, hef aldrei reykt (37,0%), 2. Nei, reykti, en er hætt(ur) (23,5%), 3. Já, reyki sjaldnar en daglega (4,2%), 4. Já, reyki daglega (35,3%). Þeir sem reyktu höfðu að meðaltali lægra FEV10, sem hlutfall af viðmiðunargildum, en þeir sem ekki reyktu (FEV10%: 101±13% á móti 106±11%) (p<0,05) (tafla V). Meðal þeirra 16 sem voru með berkjuþrengingu (FEV10 undir 80%) voru 12 (75%) sem reyktu (tafla V). Saga um píp (ýl) eða surg fyrir brjósti síðustu 12 mánuði var algengust meðal reyk- ingafólks (26,8%), en fátíðari bæði meðal þeirra sem aldrei höfðu reykt (11,0%) eða voru hættir(8,3%) (p<0,01) (taflalV). Afturámóti var ekki marktækur munur á berkjuauðreitni með tilliti til reykinga (reykingafólk =11,5%, aldrei reykt =9,1%, hættir reykingum =5,3%).
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96

x

Læknablaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Læknablaðið
https://timarit.is/publication/986

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.