Læknablaðið

Årgang

Læknablaðið - 15.04.1997, Side 22

Læknablaðið - 15.04.1997, Side 22
214 LÆKNABLAÐIÐ 1997; 83 Table IV. Questionnaire data, bronchial hyperresponsiveness (BHR), atopy, smoking, lung function, (FEVI0%: forced expiratory volume in one second % of predicted). All Wheezing last 12 months n/N (%) n/N <%) Questionnaire data: Have you ever had asthma? 32/567 (5.6) 12/32 (37.5) If yes: Was it confirmed by a doctor? 28/32 (87.5) 10/28 (35.7) Have you had an attack of asthma in the last 12 months? 14/32 (43.8) 9/14 (64.3) Are you currently taking any medication for asthma? 5/32 (15.6) 5/5 (100) BHR >20% fall in FEV, o 41/474 (8.7) 17/41 (41.5) Atopic One weal >3 mm 110/540 (20.5) 29/110 (26.4) Airway obstructive FEV, o <80% predicted 16/535 (3) 8/16 (50) Smoking Daily smokers 224/567 (39.5) 60/224 (26.8) Ex-smokers 133/567 (23.5) 11/133 (8.3) Never smoker 210/567 (37.0) 23/210 (11.0) Nasal allergy 131/567 (23.1) 28/131 (21.4) Table V. Forced expiratory volume in one second % of predicted (FEVI0%), bronchial hyperresponsiveness (BHR) and smokirtg. All Smokers BHR Atopy FEV, 0 (%) (n=535) (%) (n=187) (%) (n=41) (%) (n=110) (%) <80 16 (3) 12 (6) 4 (10) 5 (5) 80-89 39 (7) 22 (12) 4 (10) 7 (6) 90-99 119 (22) 47 (25) 14 (34) 28 (25) 100-109 196 (37) 61 (33) 12 (29) 38 (35) 110-119 103 (20) 29 (16) 5 (12) 18 (16) >120 62 (12) 16 (9) 2 (5) 14 (13) 12 mánuði og fimm (0,9%) notuðu astmalyf Reykingar: Spurt var: Reykir þú eða hefur þegar könnunin fór fram. Blásturspróf: Meðalgildi FEV10% var 104,4±12,3%. Veruleg dreifing var á blásturs- gildum (tafla V). Alls voru 16 þátttakendur (3%) með FEV10 undir 80% af viðmiðunar- gildum og þannig merki um flæðishindrun eða teppu. Berkjuauðreitni: Alls féll 41 (8,7%) um 20% eða meira í FEVI0 á metakólínprófi og voru þannig auðreitnir. Að meðaltali voru þeir með lægra upphafsgildi FEV10% (98% ±12 á móti 106% ±12, p<0,01) (tafla V) og meðal þeirra 16 sem voru tepptir (FEV10<80%) voru fjórir af 12 sem prófaðir voru (33%) auðreitnir. Konur voru oftar auðreitnar (12,2%) en karlar (5,4%) (p<0,01) og meðal þeirra 110 (20,5%) með bráðaofnæmi (12) var auðreitni þrefalt algeng- ari (17,5%) en meðal hinna (6,4%) (p<0,002). Þeir sem höfðu nefofnæmi (tafla III) voru oftar auðreitnir (13,9%) en hinir (7,2%) (p<0,05). þú reykt (%)? Valmöguleikarnir til svars voru: 1. Nei, hef aldrei reykt (37,0%), 2. Nei, reykti, en er hætt(ur) (23,5%), 3. Já, reyki sjaldnar en daglega (4,2%), 4. Já, reyki daglega (35,3%). Þeir sem reyktu höfðu að meðaltali lægra FEV10, sem hlutfall af viðmiðunargildum, en þeir sem ekki reyktu (FEV10%: 101±13% á móti 106±11%) (p<0,05) (tafla V). Meðal þeirra 16 sem voru með berkjuþrengingu (FEV10 undir 80%) voru 12 (75%) sem reyktu (tafla V). Saga um píp (ýl) eða surg fyrir brjósti síðustu 12 mánuði var algengust meðal reyk- ingafólks (26,8%), en fátíðari bæði meðal þeirra sem aldrei höfðu reykt (11,0%) eða voru hættir(8,3%) (p<0,01) (taflalV). Afturámóti var ekki marktækur munur á berkjuauðreitni með tilliti til reykinga (reykingafólk =11,5%, aldrei reykt =9,1%, hættir reykingum =5,3%).

x

Læknablaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Læknablaðið
https://timarit.is/publication/986

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.