Læknablaðið

Árgangur

Læknablaðið - 15.04.1997, Blaðsíða 48

Læknablaðið - 15.04.1997, Blaðsíða 48
Ba tería í brennidepli nokkrar staðreyndir um Helicobacter pylori Gleypti bakteríu Ungi ástralski læknirinn Barry J. Marshall vakti athygli þegar hann tilkynnti árið 1985 að hann hefði sjálfviljugur innbyrt H. pylori. Með þessu vildi hann sýna fram á að bakterían gæti orsakað ætisár hjá heilbrigðum einstaklingi. Marshall var nokkuð „heppinn" en fékk slæmar magabólgur sem hurfu án meðferðar. Fannst fyrir 14 árum Það voru Ástralirnir Warren og Marshall sem einangruðu H. pylori árið 1983 og vöktu athygli manna á tengslum hennar við maga- og skeifu- garnarsár. Rúmum 100 árum áður höfðu þýskir vísindamenn lýst spírallaga lífverum í magaslímhúð spendýra en þær rannsóknir náðu aldrei athygli þar sem ekki tókst að rækta bakteríuna í æti. Algengasta sýking í heimi H. pylori veldur algengustu sýkingu sem þekkist í heiminum. Algengi í hinum vestræna heimi er um 30% en í þróunarlöndum hafa allt að 80% manna reynst smitaðir. Smitleiðir bakteríunnar eru ekki vel þekktar en ljóst að þar sem hreinlæti er ábótavant, lítið er af hreinu vatni og þrengsli mikil, er tíðni H. pylori sýkingar hærri. Þriðji hver Islendingur sýktur í nýrri íslenskri rannsókn reyndist algengi mótefna gegn H. pylori meðal íslendinga vera að minnsta kosti 35% sem er nokkuð hærra en í nágranna- löndum okkar.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96

x

Læknablaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Læknablaðið
https://timarit.is/publication/986

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.