Læknablaðið

Årgang

Læknablaðið - 15.04.1997, Side 87

Læknablaðið - 15.04.1997, Side 87
LÆKNABLAÐIÐ 1997; 83 271 Forþingsnámskeið í saumatækni Fimmtudaginn 10. apríl næstkomandi veröur haldiö námskeiö í saumatækni í tengslum viö Skurðlæknaþing 1997. Námskeiðið er hálfsdagsnámskeið ætlaö læknum sem fyrirhuga nám í hand- læknisgreinum og starfa nú eöa hyggja á starf sem deildarlæknar. Farið veröur yfir grundvallaratriði í gerö og notkun sauma, saumatækni og sáragróningu. í vinnubúöum verður þjálfuö hnýting, saumun á garna- og æöa- tengingum ásamt gerviæðum. Einnig veröa myndbandakynningar á völdu efni. Námskeiðið er haldið af A. Karlsson hf og USSC. Leiöbeinendureru: Frá USSC/A. Karlsson, dr. Þorvaldur Jónsson ogdr. Stefán E. Matthíasson. Þátttaka er takmörkuð viö 12 lækna. Umsóknum skal koma á framfæri við A. Karlsson hf í bréfsíma 560 0901 fyrir 3. apríl næstkomandi. Skráning er bindandi. Ef fjöldi þátttakenda er fleiri en 12 ganga þeirfyrir sem skrá sig fyrst. Námskeiðið er endurgjaldslaust. Þátttökuvið- urkenning verður veitt þátttakendum í lok námskeiðisins. Haft verður samband við verðandi þátttakendur hinn 4. apríl. Notkun ICD-10 Landlæknisembættið hefur gefið út bækling með leiðbein- ingum um notkun ICD-10 eða 10. útgáfu Alþjóðlegrar tölfrœdi- flokkunar sjúkdóma og skyldra hcilbrigðisvandamúda. Greint er frá uppbyggingu ICD-10, flokk- unarþrepum, leiðbeiningum og táknum og norrœna slysaskrán- ingarkerfinu sem Alþjóðaheil- brigðisstofnunin hefur lýst sem miklu framfaraskrefi í slysa- skráningu. Bæklingurinn fæst hjá landlæknisembættinu. Alþjóöleg tölfræöiflukkun sjúkdóma ug skyldra heilbrigöisvandamála Uppflettilykill ICD-10 um notkun ICD-10 Læknablaðið hefur einnig gefið út uppflettilykii fyrir ICD-10 í Fylgiriti 33 sem út kom í desember síðastliðnum. Fylgi- ritið fæst hjá Læknablaðinu. s <f Htn* .'akeb eg llafltaaai Haaee'ny™ Landlakrl>«nb»n>4>|<ni.i< 1Mf

x

Læknablaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Læknablaðið
https://timarit.is/publication/986

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.