Læknablaðið

Årgang

Læknablaðið - 15.04.1997, Side 81

Læknablaðið - 15.04.1997, Side 81
LÆKNABLAÐIÐ 1997; 83 267 Háskóli íslands Endurmenntunarstofnun Hvernig á að skrifa grein í vísindatímarit? Krókar og keldur Tími: 4. apríl kl. 10:00-17:00. Verð: 6.200 kr. Þátttakendur: Fyrst og fremst ætlað læknum, hjúkrunarfræðingum, líffræðingum og öðrum sem starfa að rannsóknum í lífvísindum eða hyggjast gera það í framtíðinni. Efni: Fjallað verðurum ritungreinaílífvísindum og helstu vandamál þvífylgjandi. Hvernig er að birta sína fyrstu grein? Hvernig ber að bregðast við sé henni hafnað? Ennfremur verður fjallað um læknisfræði á veraldarvefnum með sýn á framtíðarþróun og tækni. Námskeiðið er haldið í samstarfi við Læknablaðið. Dagskrá: 10:00-10:50 11:00-12:00 12:00-13:15 13:15-14:00 14:15-15:15 15:15-15:45 15:45-17:00 Edward Campion: Að skrifa fyrir læknisfræðitímarit. Guðmundur Þorgeirsson: Rannsóknarspurningin skilgreind. Matarhlé Sameiginlegurföstudagsfundur Ríkisspítala og Sjúkrahúss Reykjavíkur. Edward Campion: The New England Journal of Medicine, séð frá sjónarhorni ritstjóra. The Medicine, the Internet and the Future. Magnús Jóhannsson: Algengar gildrur og göt í tölfræðinotkun. Kaffihlé. Edward Campion: Að fá fyrstu greinina birta. Farið yfir tvær til þrjár greinar sem eru tilbúnar til sendingar í erlent tímarit. Umræður og ábend- ingar. Fyrirlesarar: Edward Campion aðstoðarritstjóri New England Journal of Medicine, Guðmundur Þorgeirsson yfirlæknir og Magnús Jóhannsson prófessor. Umsjón: Pálmi V. Jónsson dósent í öldrunarlækningum og Sigurður Guðmundsson dósent í smitsjúkdómafræði. II Gæðamat á meðferðarstarfi og þjónustuúrræðum Aðferðir í félagsvísindum Tími: 9.-11. apríl kl. 09:00-16:00 Verð: 14.500 kr. Þátttakendur: Námskeiðið er einkum ætlað félagsráðgjöfum, læknum, sálfræðingum, hjúkrunarfræðingum og fleirum. Efni: Námskeiðið er í framhaldi af námskeiðasyrpu um aðferðir i félagsvísindum sem boðin voru á haustönn. Kennari: Per-Áke Karlsson doktor í félagsráðgjöf, „Institutionen för socialt arbete" í Gautaborg. Upplýsingar og skráning í sfmum 525 4923 og 525 4924, bréfsíma 525 4080 og tölvupósti endurm@rhi.hi.is

x

Læknablaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Læknablaðið
https://timarit.is/publication/986

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.