Læknablaðið

Årgang

Læknablaðið - 15.04.1997, Side 17

Læknablaðið - 15.04.1997, Side 17
LÆKNABLAÐIÐ 1997; 83 211 Astmi og öndunarfæraeinkenni meðal 20-44 ára íslendinga Þórarinn Gíslason1’, Davíð Gíslason11, Þorsteinn Blöndal21 Gíslason Þ, Gíslason D, Blöndal Þ Bronchial asthma and respiratory symptoms among Icelanders 20-44 years of age Læknablaðið 1997; 83: 211-6 Objective: To estimate the prevalence of asthma and respiratory symptoms in an urban population. Material: Eight hundred men and women aged 20- 44 years, living in the capital Reykjavík and suburbs. Methods: Participants answered a questionnaire, underwent skin prick testing for atopy, spirometry and a test for bronchial hyperresponsiveness (BHR) by methacholine challenge. Results: There was 77% attendance. Altogether 16.6% reported wheezing or whistling at any time in the last 12 months. Altogether 32 (5.6%)answered yes to “Have you ever had asthma ?“ and the diag- nosis had been confirmed by a doctor in ali but four. Fourteen (2.5%) had suffered from an attack of asthma in the last 12 months wheras only 0.9% were currently using anti asthmatic drugs. BHR was found among 8.7% and atopy on skin testing among 20.5%. BHR was more common among those with airflow obstruction and three times more common among the atopic participants (18% vs. 6%, p<0.01). By using a history of wheezing during the last 12 months together with BHR and/or a history of doctor confirmed asthma the prevalence of current asthma was found to be 5% in our sample. The main predictive factors for asthma were a history of breathlessness and nighttime breathing symptoms, but also atopy, airflow obstruction and a matemal history of asthma. Conclusion: Even by using a conservative defina- tion, asthma is a common disorder among 20-44 Frá '’lungnadeild Vífilsstaðaspítala, 2)lyflækningadeild Landspítalans. Fyrirspurnir, bréfaskipti: Þórarinn Gíslason lungnadeild Vífilsstaðaspítala, 210 Garðabær. Sími 560 2800; bréfsími: 560 2835; netfang: thorarig@rsp.is Lykilorð: astmi, ofnæmi, aigengi og faraidsfræði. years old Icelanders whereas the use of asthma med- ication is rather uncommon in this population. Key words: bronchial asthma, atopy, prevaienœ, epide- miology. Ágrip Tilgangur: Að meta algengi astma og ein- kenna frá öndunarfærum. Efniviður: Átta hundruð einstaklingar 20- 44 ára á Stór-Reykjavíkursvæðinu. Aðferðir: Spurningalisti, húðpróf, blásturs- próf og mæling á auðreitni í berkjum. Niðurstöður: Þátttakendur voru 570 (77%). Tæplega 17% höfðu tekið eftir pípi (ýli) eða surgi fyrir brjósti á síðastliðnum 12 mánuðum. Þrjátíu og tveir (5,6%) játuðu spurningunni: Hefur þú nokkurn tímann fengið astma? og hjá öllum nema fjórum hafði greiningin verið stað- fest af lækni. Spurningunni: Hefur þú fengið astmakast á síðustu 12 mánuðum? svöruðu 14 (2,5%) játandi, en aðeins 0,9% voru að taka astmalyf þá. Á metakólínprófi voru 8,7% með merki um berkjuauðreitni. Berkjuauðreitni var algengari meðal kvenna en karla (12% á móti 5%, p<0,05), og einnig meðal þeirra (20,5%) með bráðaofnæmi (18% á móti 6%, p<0,01). Berkjuauðreitni var einnig algengari meðal þeirra með teppu á blástursprófi. Árlegt algengi astma var metið út frá tveim- ur mismunandi skilgreiningum, annars vegar sögu um píp (ýl) eða surg fyrir brjósti síðast- liðna 12 mánuði og berkjuauðreitni (n=17) og/ eða sögu um astmagreiningu einhvern tímann sem var staðfest af lækni ásamt pípi (ýli) eða surgi fyrir brjósti á síðustu 12 mánuðum (n=10). Fjórir einstaklingar voru í báðum hóp- um. Því voru alls 23 einstaklingar (15 konur og átta karlar) sem töldust með astma í rannsókn- arhópi okkar eða um 5%. Algengi bráðaof- næmis var hátt í þessum hópi (44%) og einnig

x

Læknablaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Læknablaðið
https://timarit.is/publication/986

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.