Læknablaðið

Volume

Læknablaðið - 15.04.1997, Page 5

Læknablaðið - 15.04.1997, Page 5
LÆKNABLAÐIÐ 1997; 83 201 Lára eftir Jóhönnu K. Yngva- dóttur, 1953-1991. © Björg ívarsdóttir / Myndstef 1997. Olía frá árinu 1981. Stærð 150x75 cm. Eigandi: Listasafn íslands. Ljósm.: Kristján Pétur Guðnason. Frágangur fræðilegra greina Upplýsingar um ritun fræðilegra greina er að finna í Fréttabréfi lækna 7/94. Stutt samantekt Handriti skal skilað með tvöföldu línubili á A4 blöð með 40 mm spássíu vinstra megin. Hver hluti handrits skal byrja á nýrri blaðsíðu í eftirtai- inni röð: Titilsíða Ágrip og nafn greinar á ensku Ágrip Meginmál Pakkir Heimildir Töflur og myndir skulu vera á ensku. Hver tafla með titii og neðan- máli á sér blaðsíðu Myndatextar Tölvuunnar myndir komi á disk- lingi ásamt útprenti. Sérstaklega þarf að semja um birtingu litmynda. Höfundar sendi tvær gerðir hand- rita til ritstjómar Læknablaðsins, Hlíðasmára 8, 200 Kópavogur. Ann- að án nafna höfunda og án þakka, sé um þær að ræða. Greininni þarf að fylgja bréf þar sem lýst er yfir af hálfu þess höfundar sem annast bréfaskipti að allir höfundar séu lokaformi grein- ar samþykkir og þeir afsali sér birt- ingarrétti til blaðsins. Umræða og fréttir Einar Stefánsson forseti læknadeildar Háskóla íslands: Mikilvægasta verkefnið í heilbrigðis- og menntamálum að efla háskólaspítala: Jóhannes Tómasson............................ 248 Helgi Hafsteinn Helgason formaður Félags ungra lækna: Skortur á unglæknum staðreynd og stefnir í almennan læknaskort innan fárra ára: Jóhannes Tómasson ........................... 251 Draumur og veruleiki. Um stöðuveitingar lækna: Stefán Þórarinsson, Gísli Baldursson, Pétur Heimisson............................. 253 Pálmi V. Jónsson um stefnumótunarumræðu innan Læknafélags íslands: Nauðsyn fyrir lækna að láta heilbrigðismál til sín taka: Jóhannes Tómasson.......................... 254 Hafa aldraðir læknar hlutverk í heilbrigðis- þjónustunni?: Árni Björnsson ............................. 256 Niðurskurði mótmælt: Frá Læknafélagi Norðvesturlands............. 257 Ástand heilbrigðismála á Grænlandi: Jón Snædal.................................. 258 íðorðasafn lækna 88: Jóhann Heiðar Jóhannsson.................... 260 Yfirlýsing frá stjórn Siðfræðiráðs Læknafélags íslands ...................................... 261 Fræðabúr Félags ungra lækna: Helgi Hafsteinn Helgason ................... 261 Tennismót íslenskra lækna .................... 261 Lyfjamál 56: Heilbrigðis- og tryggingamálaráðuneytið og landlæknir ............................... 263 Dreifibréf landlæknisembættisins nr. 4 og 5/1997 264 Dreifibréf landlæknisembættisins nr. 6/1997 .. 265 Námskeið Endurmenntunarstofnunar HÍ.......... 267 Fundir og námskeið............................ 268 Frá Norræna heilbrigðisháskólanum: Kurskatalog 1988 ........................... 270 Notkun ICD-10................................. 271 Stöðuauglýsingar ............................. 272 Okkar á milli ................................ 276 Ráðstefnur og fundir ......................... 277

x

Læknablaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Læknablaðið
https://timarit.is/publication/986

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.