Læknablaðið

Årgang

Læknablaðið - 15.04.1997, Side 7

Læknablaðið - 15.04.1997, Side 7
LÆKNABLAÐIÐ 1997; 83 203 lítillega og að prógesterónið hafi þar ekki verndandi áhrif eins og á legbolsslímhúðina. í ljósi framangreindra staðreynda hlýtur því að skjóta skökku við að nær daglega sé vísað til mín í ómskoðun um leggöng eldri konum á samfelldri óheftri östrógenmeðferð án pró- gesterónviðbótar. Margar þessara kvenna eru með svellþykka legbolsslímhúð með klárum slímhúðarofvexti og hjá sumum greinast kjarnabreytingar, eða byrjandi krabbamein í legbolsslímhúð. Möguleikarnir á mismunandi formum horm- ónameðferðar eru fjölmargir og falla að að- stæðum og óskum hverrar konu fyrir sig. Nýt- um þessa möguleika Veitum hœttulausa horm- ónameðferð. Benedikt Ó. Sveinsson læknir HEIMILDIR 1. Hormonbrist i klimakteriet. Nordiskt symposium, Stock- holm 1993. 2. The modern management of the menopause. ISBN 1- 85070-544-5, 1994. 3. Practical HRT. ISBN 90-5139-110-2, 1995. 4. Gynaecology Forum 1996; 1, no 3. 5. Eur Menopause J 1996; 3, Issue 2-4. 6. The Cardioprotective Role of HRT. ISBN1-85070-740-5, 1996.

x

Læknablaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Læknablaðið
https://timarit.is/publication/986

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.