Læknablaðið

Árgangur

Læknablaðið - 15.04.1997, Síða 9

Læknablaðið - 15.04.1997, Síða 9
LÆKNABLAÐIÐ 1997; 83 205 Útbreiðsla ampicillín ónæmra enterókokka á Landspítalanum og sýklalyfjanæmi enterókokka Ólafur Guðlaugsson1), Karl G. Kristinsson2’ Guðlaugsson Ó, Kristinsson KG Ampicillin resistant enterococci at Landspítalinn University Hospital and antimicrobial susceptibili- ties of enterococci in Iceland Læknablaðið 1997; 83: 205-10 Hospital acquired infections caused by enterococci are an increasing problem, due to an increased num- ber of infections and increasing bacterial resistance to antibiotics. During 1994 ampicillin resistant enter- ococci were discovered in specimens from three pa- tients in one ward over a short time period. The patients were isolated and stool cultures were taken from everyone in the ward for selective cul- ture for enterococci and subsequent antimicrobial susceptibility tests. Additional screening cultures were taken from patients in the intensive care unit, the oncology ward, one surgical and one paediatric ward. Cultures were also taken from the hospital sewage system. Antibiotic susceptibility of entero- cocci isolated from urine samples submitted to the Microbiology Department, Landspítalinn, during 1994 and 1995 were reviewed. In the index ward, specimens were obtained from 30 individuals for culture. One additional patient and one staff member were found to be colonised with ampicillin resistant enterococci. In the other wards a total of 23 samples were taken from selected pa- tients for culture, but none of these cultures yielded ampicillin resistant enterococci. No ampicillin re- sistant enterococci were found in the sewage system of the hospital. Of a total of 41,181 urine specimens Frá '’lyflækningadeild og 2)sýklafræðideild Landspítalans. Fyrirspurnir, bréfaskipti: Karl <3. Kristinsson, sýklafræðideild Landspítalans, Pósthólf 1465, 121 Reykjavík. Netfang: karl@rsp.is Lykilorð: enterókokkar, sýklalyfjanæmi, ónæmi, spítala- sýkingar. cultured at the Microbiology Department, 1,513 contained enterococci of which five were resistant to ampicillin (0.3%, all from 1994). We conclude that ampicillin resistant enterococci have not become established at Landspítalinn. It may be difficult to maintain a susceptible enterococ- cal population, however isolation of carriers and sensible use of broad spectrum antibiotics are likely to delay the establishment of multiresistant entero- cocci in Iceland. Keywords: enterococcus, antimicrobials, resistance, hospital infection. Ágrip Spítalasýkingar af völdum enterókokka eru vaxandi vandamál vegna aukinnar tíðni þeirra og minnkandi næmis fyrir sýklalyfjum. Arið 1994 fundust ampicillín ónæmir enterókokkar hjá þremur sjúklingum á sömu deild Landspít- alans á stuttum tíma. Slíkir stofnar voru nær óþekktir á Islandi og því talið mikilvægt að koma í veg fyrir frekari útbreiðslu. Sjúkling- arnir voru einangraðir og teknar skimræktanir frá öðrum sjúklingum deildarinnar og starfs- fólki, þar sem leitað var að ampicillín ónæmum enterókokkum. Síðan voru gerðar skimrækt- anir á völdum sjúklingum annarra deilda spít- alans svo og farið yfir næmi innsendra þvag- sýna sem enterókokkar höfðu ræktast úr. Einangrunin var samkvæmt leiðbeiningum Bandarísku sjúkdómavarnarstofnunarinnar (Centers for Disease Control). Saurræktanir voru teknar frá öllum sjúklingum og starfsfólki sjúkradeildarinnar. Skimræktanir voru einnig teknar frá sjúklingum á gjörgæsludeild, skurð- deild, barnadeild og krabbameinslækninga- deild. Ræktanir voru teknar úr holræsum hverrar álmu Landspítalans. Farið var yfir
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96

x

Læknablaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Læknablaðið
https://timarit.is/publication/986

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.