Læknablaðið

Árgangur

Læknablaðið - 15.04.1997, Síða 12

Læknablaðið - 15.04.1997, Síða 12
208 LÆKNABLAÐIÐ 1997; 83 BSensitive □ Intermediate □Resistant Ampicillin Tetracycline Erythromycin Trimethoprim Nitrofurantoin Vancomycin Percentage S/l/R (%) Fig 1. Combined antimicrobial susceptibilities of enterococci isolated from urine specimens submitted to the Microbiology Laboratory in 1994 and 1995. The number of susceptibility tests performed for each antimicrobial was 1,449for ampicill- in, 1,124 for tetracycline, 1,316 for erythromycin, 1,404 for trimethoprim, 1,116 for nitrofurantoin and 1,434 for van- comycin. spjald: 77736270560 og StreptAPI: 7157411). Skífunæmispróf sýndu ekkert næmi fyrir pen- icillíni, ampicillíni, tetracýklíni og trímetó- prími; lélegt næmi fyrir erýtrómýcíni og gott næmi fyrir vankómýcíni. Lámarksheftistyrkur penicillíns >32 mg/1, ampicillíns 64, genta- mícíns 64-128, og vankómýcíns 1,5. Nœmi enterókokka í sýnitm sendum til sýkla- frœðideildar Landspítalans: Frá 1. janúar 1994 til 31. desember 1995 voru gerðar 41.181 þvag- ræktanir á sýklafræðideild Landspítalans (1994: 20.340; 1995: 20.841). Af þeim ræktuð- ust enterókokkar úr 1.513 (1994: 531; 1995: 982) þvagsýnum (3,7%) og voru gerð næmispróf fyrir ampicillíni hjá 1.449. Aðeins fimm stofnar reyndust vera ónæmir fyrir ampicillíni (0,3%) og voru þeir allir frá árinu 1994. í öllum tilvik- um var um einstakar sýkingar að ræða og virtist ekki vera um tengsl að ræða á milli viðkomandi einstaklinga. Næmi enterókokka má sjá á mynd 1. Ekki varð breyting á næmi enteró- kokka fyrir þeim lyfjum sem sýnd eru frá árinu 1994 til 1995. Fyrsti vankómýcín ónæmi stofn- inn sem greinst hefur á íslandi fannst í sjúklingi á Landspítalanum í janúar 1997 (lágmarks- heftistyrkur vankómýcíns 8 mg/1). Stofninn var ekki fjölónæmur og talið er að hann hafi komið erlendis frá. Sjúklingurinn var settur í einangr- un og er ekki vitað til þess að bakterían hafi náð að dreifa sér. Umræða Eftir að þrír sjúklingar höfðu greinst með in ?n an 4n nn nn 7n an nn 100 sýkingar af völdum ampicillín ónæmra enteró- kokka, var leitað markvisst að ampicillín ónæmum enterókokkum á Landspítalanum. Með skimræktunum fundust tveir aðrir smitað- ir einstaklingar, einn sjúklingur og einn starfs- maður, en báðir á sömu deild og smitið hafði áður greinst á. Það að ampicillín ónæmir stofn- ar fundust hvorki á öðrum deildum né í frá- rennsli bendir til þess að þessir stofnar hafi ekki náð fótfestu á sjúkrahúsinu og að sýkinga- varnaráðstafanirnar hafi borið árangur. Eng- inn stofnanna reyndist hafa háskammta genta- mícín ónæmi eða vankómýcín ónæmi. Við at- hugun á niðurstöðum eldri næmisprófa sýkla- fræðideildarinnar reyndist tíðni ampicillín ónæmra enterókokka aðeins vera um 0,3%. Þetta er mun lægri tíðni en lýst hefur verið erlendis. í Bandaríkjunum hefur ónæmum ent- erókokkum fjölgað mjög á undanförnum árum og getur gentamícín ónæmi numið allt að 55% og ampicillín ónæmi allt að 19% (10,11,14). í Bretlandi voru ampicillín ónæmir stofnar 5,6- 63,2% og stofnar með háskammta gentamícín ónæmi 6,7-13% (8,19). Nokkrir þættir eru þekktir sem taldir eru auka líkur á enterókokkasýkingum. Þar á með- al eru: ónæmisbæling, aðgerðir á þvagfærum, meltingarfærum eða öndunarvegum, aðskota- hlutir (foreign bodies) og sýklalyfjameðferð. Enterókokka ofansýkingar (superinfections) sjást sérstaklega eftir notkun breiðrófs sýkla- lyfja, einkum kefalóspórína (1,20-22). Mikil- vægi aðskotahluta sést vel á hárri tíðni enteró- kokkasýkinga hjá sjúklingum með inniliggj- andi þvaglegg (23), en þeir eru einnig vel þekktir af því að taka sér bólfestu á og valda sýkingum við æðaleggi, kviðskilunarleggi og aðra aðskotahluti (8). Þegar einstaklingar fá enterókokkasýkingar er venjulega um sjálfsmit sé að ræða (endo- gen), en jafnframt hefur verið sýnt fram á að enterókokkar geti auðveldlega borist milli sjúklinga á spítölum, milli starfsfólks og sjúk- linga og milli spítala (24). Þekkt eru dæmi um að þeir berist með höndum starfsmanna (17,20,25), en einnig geta hlutir á sjúkrahúsum verið mengaðir og smit borist frá þeim í sjúk- linga og starfsfólk (17). Við meðhöndlun enterókokkasýkinga hefur helst verið gefið penicillínsamband með am- ínóglýkósíði, eða glykópeptíði (ef háskammta gentamícín ónæmi er til staðar) vegna sam- verkandi áhrifa þeirra á enterókokka. Stofnar
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96

x

Læknablaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Læknablaðið
https://timarit.is/publication/986

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.