Læknablaðið

Volume

Læknablaðið - 15.04.1997, Page 82

Læknablaðið - 15.04.1997, Page 82
268 LÆKNABLAÐIÐ 1997; 83 Ráðstefna LÍ um stefnumótun í heilbrigðismálum 18. og 19. apríl að Hlíðasmára 8 Læknafélag íslands efnir til ráðstefnu um stefnumótun í heilbrigðismál- um, í húsakynnum félagsins að Hlíðasmára 8, Kópavogi. Föstudaginn 18. apríl kl. 13:00-19:00 Laugardaginn 19. apríl kl. 9:00-14:00 Kynntar verða hugmyndir sem komið hafa fram og verið ræddar í vinnuhópum sem starfað hafa að undanförnu. Vinnuhóparnir munu starfa áfram að lokinni ráðstefnu, allt til aðalfundar næsta haust. Ráðstefnan verður opin öllum læknum og því kjörinn vettvangur til áhrifa á framtíðarstefnu LÍ. Við lok ráðstefnu verður þátttakendum boðið upp á léttar veitingar. Sjá nánari umfjöllun í viðtali við Pálma Jónsson annars staðar í blaðinu. Félagsfundur Skurðlæknafélags íslands Félagsfundur Skurðlæknafélags íslands verður haldinn á Scandic Hótel Loftleið- um föstudaginn 11. apríl 1997 kl. 11:30-12:30. Dagskrá: 1) Kjarasamningar sjúkrahúslækna 2) Sérstaða skurðlækna: endurmenntun - starfsaðstaða - tryggingar - kjör 3) Samningar við Tryggingastofnun ríkisins 4) Önnur mál

x

Læknablaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Læknablaðið
https://timarit.is/publication/986

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.