Læknablaðið

Årgang

Læknablaðið - 15.04.1998, Side 5

Læknablaðið - 15.04.1998, Side 5
LÆKNABLAÐIÐ 1998; 84 273 LÆKNABLAÐIÐ Doktor Doji - þekkir skil svefns og vöku, lífs og dauða. Úr dýrðlinga- myndaseríu eftir Erlu Þórarins- dóttur, f. 1955. © Erla Þórarinsdóttir. Filma og litað gler, blaðsilfur og spegill frá árinu 1997. Stærð: 26x20 cm. Eigandi: Listamaðurinn. Ljósm.: Bára. Frágangur fræðilegra greina Allar greinar berist á tölvutæku formi með útprenti, taka fram vinnsluumhverft. Handriti skal skilað með tvö- földu línubili á A4 blöð. Hver hluti handrits skal byrja á nýrri blaðsíðu í eftirtalinni röð: Titilsíða, höfundar, stofnun, lykilorð Ágrip og heiti greinar á ensku Ágrip á íslensku Meginmál Þakkir Heimildir Töflur og myndir skulu vera á ensku eða íslensku, að vali höfunda. Tölvuunnar myndir komi á disk- lingi ásamt útprenti. Sérstaklega þarf að semja um birtingu litmynda. Höfundar sendi tvær gerðir hand- rita til ritstjómar Læknablaðsins, Hlfðasmára 8, 200 Kópavogur. Annað án nafna höfunda, stofnana og án þakka. sé um þær að ræða. Greininni fylgi yfirlýsing þess efnis að allir höfundar séu loka- formi greinar samþykkir og þeir afsali sér birtingarrétti til blaðsins. Umræðuhluti Skilafrestur er 20. undanfarandi mánaðar, nema annað sé tekið fram. Umræða og fréttir Formannsspjall: Stjórnunarhlutverk lækna: Guðmundur Björnsson ......................... 322 Þorvaldur Veigar Guðmundsson: Niðurskurður bitnar alltaf á sjúklingum: Birna Þórðardóttir .......................... 323 Úthlutun úr vísindasjóði FÍH .................. 324 Athugasemdum frá heilsugæslulæknum komið til kjaranefndar: Jóhannes Tómasson ........................... 326 Enn fjallað um túlkunaratriði í samningum sjúkrahúslækna: Jóhannes Tómasson ........................... 327 Forvarnir á íslandi gegn blindu vegna sykur- sýki verða öðrum fyrirmynd: Jóhannes Tómasson ........................... 328 Norvold ....................................... 329 íðorðasafn lækna 99: Jóhann Heiðar Jóhannsson .................... 330 Fréttir frá Nesstofusafni: Kristinn Magnússon .......................... 331 Tannlæknisþjónusta er of dýr: Ólafur Ólafsson ............................. 333 „Skalat maðr rúnir rista nema ráða vel kunni“: Árni Björnsson .............................. 334 Frá Öldungadeild LÍ ........................... 338 Gæðaþróun og verklagsreglur: Gunnar Helgi Guðmundsson .................... 340 Enn og aftur. Reykingar á sjúkrahúsum: Björn Magnússon ............................. 343 Samráð landlæknis um vinnureglur. Svar: Ólafur Ólafsson ............................. 344 Lyfjamál 65: Frá Heilbrigðis- og tryggingamálaráðuneytinu og landlækni ..........346 Bætur vegna aukaverkana lyfja: Ólafur Ólafsson ............................. 346 Námskeið og þing .............................. 347 Stöðuauglýsingar .............................. 352 Okkar á milli ................................. 359 Ráðstefnur og fundir ...........................361

x

Læknablaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Læknablaðið
https://timarit.is/publication/986

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.