Læknablaðið

Årgang

Læknablaðið - 15.04.1998, Side 8

Læknablaðið - 15.04.1998, Side 8
Hoechst Marion Roussel LasixRetard FUROSEMIDE Lasix® Retard® (furosemide) frd Hoechst Marion Roussel er foröalyfjaform sérlyfs- ins Lasix®. Fúrósemíb er kröftugt, stutt- virkt og hraðvirkt þvagræsilyf. Lasix® Retard® gefur forðaverkun þannig að verkun lyfsins hefst um 2-3 klukku- stundum eftir inntöku og varir í 12 klukkustundir. Meb notkun Lasix® Retard® er komist hjó hinum gríðarlega mikla þvagútskilnabi sem verbur fyrstu klukkustundirnar þegar fúrósemíb er tekib í venjulegu lyfjaformi. Aftur ó móti veiður jafnmikil blóðþrýstingslækkun og jafnmikill þvagútskilnabur d sólarhring en mun minni d fyrstu 6 klukkustund- unum. Lasix® Retard® hentar bæbi sjúkl- ingum sem eru með hdþrýsting og þeim sem eru hjartabilabir. \vx Lasix rurowrwl-Vnf ||-i Retard 03ÚB La*lx® Rotard® (furosemide) er kröttugt, hraövirkt þvagrœsilyf. sem hindrar enduruppsog natríumklóríös í Henleslykkju. Lyfiö hefur mun kröftugri verkun en tlazlöþvagrœsilyf. þaö minnkar ekki blóöflæöi um nýru og verkar þó aö s(un (glomerular filtration) sé verulega minnkuö. Lyflö hefur æöavíkkandi verkun, einkum á bláæöar. Pvagræsiverkun þessa lyfjaforms hefst eftir 2-3 klst og varir (12 klst. Lyfiö skilst aö mestu út óbreitt ( þvagi. Ábendingar: Langtlmameöferö viö hjartabilun eöa bjúg af annarri orsök. Háþrýstingur, sórstaklega hjá nýrnabiluöum og/eöa sykursjúkum eöa þegar ekki er hægt aö beita tfazíölyfjum. Frábendingar: þifrarbilun á háu stigi. Ofnæmi fyrir lyfinu. Aukaverkanir: Kallum- og magnesfumtap. Lyfiö getur hækkaö þvagsýrugildi I blóöi og þv( stuölaö aö þvagsýrugigt. Lyfiö getur hækkaö blóösykur og getur blóösykurstjórn hjá sykursjúkum brenglast. Athuglfl: Nauðsynlegt er að gefa sjúklingi kallum samtlmis nema hjá sjúklingum með verulega nýrnabilun og ætíð á að fylgjast öðru hverju með kallumþóttni ( sermi. Milliverkanir: Hypokalaemia og hypomagnesaemia auka verkanir digitalis. Lyfið minnkar útskilnað litlumsambanda. Eiturverkanlr: Eftir mjög háa skammta af lyfinu getur kalium- og natriumskortur valdið krömpum. Skammtastærflir handa fullorðnum: Skammtastærflir eru mjög einstaklingsbundnar, venjulega 30-60 mg. Ekki er ráölagt afl gefa meira en 120 mg á sólarhring af þessu lyfjaformi. Skammtastærðlr handa börnum: Petta lyfjaform er ekki ætlaö börnum. Styrkur, pakkningar og verð: Foröahylki 30 mg: 30 stk. - 615 kr; 100 stk. - 1.766 kr; Forðahylkl 60 mg: 30 stk. - 1.093 kr; 100 stk. - 2.563 kr. Afgrelöslutllhögun: R E. Umboflsaðlll á íslandl: Thorarensen Lyf ehf., Vatnagörflum 18, Reykjavlk, s(mi 568 6044. Hoechst" Hoechst Marion Roussel The Pharmaceutical Company of Hoechst

x

Læknablaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Læknablaðið
https://timarit.is/publication/986

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.