Læknablaðið

Ukioqatigiit

Læknablaðið - 15.04.1998, Qupperneq 18

Læknablaðið - 15.04.1998, Qupperneq 18
286 LÆKNABLAÐIÐ 1998; 84 Tafla II. Mælitölur Öxfirðinga samanborið við landsmeðaltal. Karlar Konur Öxarfjöröur Landið* Öxarfjöröur LandiÖ* Fjöldi 69 693 57 731 Hæö 179,0 179,1 164,9 165,8 Þyngd 84,7 86,0 77,1 73,0 Þyngdarstuðull 26,5 26,8 28,3 26,6 Kólesteról 6,0 6,2 5,8 6,1 Slagbilsþrýstingur 124 127 126 123 Hlébilsþrýstingur 72 81 76 76 Fteykja** 41% 28% 23% 30% * Reykjavík, Árnessýsla, MONICA 1993 (18) ** (20) munurinn var ekki marktækur (p=0,13). Þegar rannsóknin hófst reyktu 28 karlar (41%) og 13 konur (23%) eðá samtals 41 þatttakandi (33%). Reykingasaga og núverandi reykingar eftir magni sjást á mynd 1. Aðeins tveir þátttakendur töldu sig neyta áfengis oft/mikið, 34 af og til en 90 sjaldan eða aldrei. Fjörutíu þátttakendur sögðu líðan sína mjög góða, 83 sæmilega en þrír slæma, en þeg- Fjöldi 90 pakkaár pakkaár dag á dag Reykingasaga Núverandi reykingar Mynd 1. Reykingar Öxfirðinga í aldurshópnum 35 til 65 ára. ar spurt var sérstaklega um streitu sögðust 33 sjaldan vera spenntir 74 stundum og 19 oft. Tuttugu og sjö hugsa daglega um hollt fæðuval, 17 „oft“ en 82 aðeins „stundum". I ofangreind- um fjórum atriðum var ekki marktækur munur á milli hópa innbyrðis. Líkamsþjálfun kemur fram á töflu III og þar sker hópur 5 sig verulega úr, þar sem 86% í þeim hópi hreyfa sig reglulega en að meðaltali 57% í hinum hópunum. Varðandi ættarsögu var ekki munur á milli hópa, en samtals átti 21 þátttakandi fyrstu gráðu ættingja sem hafði fengið slagæðasjúk- dóm fyrir 50 ára aldur, 41 á milli 50 og 70 ára en 64 höfðu ekki ættarsögu um þessa sjúkdóma fyrir 70 ára aldur. Níu þátttakendur voru á blóðþrýstingslækk- andi lyfjameðferð við upphaf rannsóknarinnar og fjórir í viðbót fundust með háþrýsting og voru settir á lyfjameðferð á rannsóknartímabil- inu. Algengi háþrýstings er því um 10% í rann- sóknarhópnum. Tafla IV sýnir breytingu á meðalþyngd á rannsóknartímanum eftir hópum og samsvar- andi breytingar á kólesteróli. í heild léttust karlarnir um 0,6 kg (p=0,3) og konurnar um 1,3 kg (p=0,06) að meðaltali á tímabilinu, breytingin er marktæk ef bæði kyn- in eru tekin saman (p=0,04). Meðalkólesteról karla lækkaði samsvarandi úr 6,4 í 5,9 eða um 0,5 mmól/1 (p=0,015) og kvenna úr 6,4 í 5,8 eða um 0,6 mmól/1 (p=0,002) sem er marktækur munur. Ef bæði kynin voru tekin saman var breytingin 0,6 mmól/l (p=0,0001). A myndum 2 og 3 sjást breytingar á hreyf- ingu og mataræði eftir hópum. A rannsóknartímanum hætti einn að reykja en þrír byrjuðu aftur. Meðalslagbilsþrýstingur karla hækkaði á tímabilinu úr 128 í 130 (p=0,6) og kvenna úr 128 í 131 (p=0,4). Hlébilsþrýst- ingur karla var óbreyttur 81 en hjá konum hækkaði hann úr 78 í 81 (p=0,13). Engin þess- ara breytinga er tölfræðilega ntarktæk og ekki heldur breytingar í einstökum hópum. A töflu V eru breytingar í hópum 1, 2 og 4 bornar saman við hóp 3. Marktækur munur var Tafla III. Líkamsþjálfun meira en 20 mínútur í senn. Hópur Sjaldan/aldrei (%) 1-2svar i viku (%) 3svar í viku eöa oftar (%) Alls 1, 2, 3 og 4 36 (43) 40 (48) 8 0) 84 5 6 (14) 27 (64) 9 (22) 42 Samtals 42 (33) 67 (53) 17 (14) 126
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80
Qupperneq 81
Qupperneq 82
Qupperneq 83
Qupperneq 84
Qupperneq 85
Qupperneq 86
Qupperneq 87
Qupperneq 88
Qupperneq 89
Qupperneq 90
Qupperneq 91
Qupperneq 92
Qupperneq 93
Qupperneq 94
Qupperneq 95
Qupperneq 96
Qupperneq 97
Qupperneq 98
Qupperneq 99
Qupperneq 100

x

Læknablaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Læknablaðið
https://timarit.is/publication/986

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.