Læknablaðið

Árgangur

Læknablaðið - 15.04.1998, Síða 19

Læknablaðið - 15.04.1998, Síða 19
LÆKNABLAÐIÐ 1998; 84 287 Tafla IV. Meðalbreytingar á þyngd og kólesteróli eftir hópum á rannsóknartímanum. Hópur Fjöldi Þyngdarbreyting Kg. fyrri Kg. seinni Kg. breyting Kólesterólbreyting Kól. fyrri Kól. seinni Kól. breyting 1 Karlar 7 95,3 94,8 -0,5 7,1 6,5 -0,6 Konur 5 95,6 93,1 -2,5 8,0 7,3 -0,6 2 Karlar 5 79,2 75,4 -3,8 7,3 5,9 -1,4 Konur 4 69,8 68,5 -1,3 8,1 6,9 -1,2 3 Karlar 17 84,9 85,2 0,3 5,6 5,7 0,0 Konur 16 76,0 75,3 -0,7 5,3 5,2 0,0 4 Karlar 8 81,1 80,8 -0,3 7,0 5,8 -1,3 Konur 6 79,0 76,8 -2,2 7,2 5,6 -1,6 Alls 68 82,6 81,2 -1,4 6,9 6,1 -0,8 Mynd 2. Breytingar á markvissri hreyfmgu eftir hópum. Fjöldi 30 ■ Minnkuð 25 Ubreytt/aukin 20 15 10 _ J BMj ■ . ■ Hópur 1 Hópur 2 Hópur 3 Hópur 4 Mynd 3. Breytingar á fitu- og sykurneyslu eftir hópum á rann- sóknartímanum. Tafla V. Breytingar á meðalþyngd, kólesteróli, fœðuvali og hreyfingu á rannsóknartímanum í hópum I, 2 og 4 borið saman við hóp 3. Hópar 1, 2 og 4 Hópur 3 Þyngd (kg.) : Fyrri mæling 84,1 80,6 Seinni mæling 82,5 80,4 Breyting -1,6 -0,2 Kólesteról : Fyrri mæling 7,4 5,4 Seinni mæling 6,3 5,5 Breyting -1,1 0,1 N=35 (%) N=33 (%) Fita og sykur Minnkaö 16 (46) 7 (21) Óbreytt/aukin 19 (54) 26 (79) Hreyfing: Aukin 14 (40) 5 (15) Óbreytt/minnkað 21 (60) 28 (85) á þyngdarbreytingu á milli hópanna (p=0,03) og á kólesteróli (p=0,0005). Umræða Við skoðun á niðurstöðum fyrri hluta þessar- ar rannsóknar sést að hæð karla og kvenna var sambærileg við tölur frá Hjartavernd (tafla II). Karlarnir mældust léttari en landsmeðaltal en ekki marktækt og konurnar marktækt þyngri. Er þetta í samræmi við tölur úr Skagafirði (21). Hugsanlegar skýringar eru þær að stærri hluti karla í dreifbýli vinni erfiðisvinnu og að konur þar stundi meiri matargerð en stöllur þeirra í þéttbýli. Veruleg offita var hér ekki stórt vandamál, aðeins einn þátttakandi fékk háan þyngdarstuðul sem sjálfstæðan áhættuþátt. Athygli vekur að meðalgildi kólesteróls var lægra en landstölur fyrir bæði kynin, þrátt fyr- ir að konurnar væru þyngri. Hugsanlegar skýr- ingar eru aftur hærra hlutfall fólks sem vinnur líkamlega vinnu, meiri hefðbundin matargerð og minni notkun á skyndibitafæði. Nema ef vera skyldi að meiri lambakjötsneysla væri beinlínis blóðfitulækkandi, Öxarfjörður er mikið sauðfjárræktarhérað. Reykingar í heild voru sambærilegar við landsmeðaltal sem var um 31% árið 1994 (20) en það veldur vonbrigðum hversu margir karl- ar reykja. Þó er jákvætt að um tveir þriðju hlut- ar reykingamanna sögðust reykja minna en sem svarar einum pakka á dag. Varðandi meiri líkamsþjálfun í hópi 5, sam- anber töflu III, kann hreyfingin að einhverju leyti að stuðla að því að þeir einstaklingar lendi í hópi án áhættuþátta, en skýringin gæti líka verið lægri meðalaldur (43,5 ár miðað við rúm- lega 48 ár í hinum hópunum saman). Niðurstöður úr síðari hluta rannsóknarinnar sýna ótvírætt að einfaldar leiðbeiningar um breyttan lífsstfl frá heilbrigðisstarfsmanni sem fólk þekkir og treystir, skila árangri, að minnsta
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100

x

Læknablaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Læknablaðið
https://timarit.is/publication/986

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.