Læknablaðið

Árgangur

Læknablaðið - 15.04.1998, Síða 25

Læknablaðið - 15.04.1998, Síða 25
LÆKNABLAÐIÐ 1998; 84 293 opinu á milli slegla fyrr þar sem það er nokkurs konar öryggisventill. Lokun á opi á milli slegla þar sem um er að ræða litlar og þröngar æðar til lungna getur leitt til þess að útfall hjartans verði of lítið og að sjúklingurinn náist þá ekki af hjarta- og lungnavél í aðgerðinni. Þetta tilfelli sýnir vel þann vanda sem okkur er á höndum með slíkan sjúkling með flókinn meðfæddan hjartagalla og afbrigðilegt blóð- flæði til lungnanna. Hér eru framkvæmdar end- urteknar hjartaþræðingar og aðgerðir sem liður í því markmiði að ná eðlilegri blóðrás til lungn- anna. Annar valkostur eru hjarta- og lungna- skipti en slík aðgerð er ekki vænleg hjá smá- barni vegna þess hve horfurnar eru slakar. Það er því til mikils að vinna að koma á eðlilegu lungnablóðflæði í ungu barni meðan vöxtur lungnaslagæða er mestur. HEIMILDIR 1. Fyler DC, ed. Nadas’ Pediatric Cardiology. Philadelphia: Hanley & Belfus Inc., 1992: 472-3. 2. Puga FJ, Leone FE, Julsrud PR, Mair DD. Complete repa- ir of pulmonary atresia, ventricular septal defect and hypoplastic pulmonary arteries and severe peripheral arborisation abnormalities of the central pulmonary arter- ies. J Thorac Cardiovasc Surg 1989; 98: 1018-28. 3. Rabinovitch M, Herrera-DeLeon V, Castaneda A, Reid L. Growth and development of the pulmonary vascular bed in patients with tetralogy of Fallot with or without pulmonary atresia. Circulation 1981; 64: 1234-49. Fræðigreinar íslenskra lækna í erlendum tímaritum Getið er fræðigreina og -ágripa. Sendið heiti greinar, nöfn höfunda og birtingarstað til Læknablaðsins. Miðað er við greinar sem birst hafa á yfirstandandi og síðasta ári. Til glöggvunar verður íslenskra höfunda getið með fornafni þótt þess sé ekki getið við birtingu. * Gunnlaugur Sigfússon, Webber SA, Beerman LB. Coexistence ofa trioventricular block and Woljf-Parkinson-White-Syndrome in children. Cardiology in the Young 1997; 7:388- 92. * Cape EG, Vanauker MD, Gunnlaugur Sigfússon, Tacy TA, Delnido PJ. Potential role of mechanical stress in the etiology of pediatric heart disease - septal shear stress in subaorticstenosis. J Am Coll Cardiol 1997; 30: 247-54. * Gunnlaugur Sigfússon, Tacy TA, Vanauker MD, Cape EG. Abnormalities of the left ventricular outflow tract associated with discrete subaortic stenosis in children - an echocardiographic study. J Am Coll Cardiol 1997; 30: 255-9. * Gunnlaugur Sigfússon, Fricker FJ, Bernstein D, Addonizio LJ, Baum D, Hsu DT, et al. Long-term survivors of pediatric he- art transplantation - a multicenter report of sixty-eight children who have survived longer thanfive years. J Pediatrics 1997; 130: 862-71. * Gunnlaugur Sigfússon, Park SC, Ettedgui JA, Newman B, Siewers RD, Neches WH. Intrapericardial left atrial ane- urysm - noninvasive diagnosis. Pediatr Cardiol 1997; 18; 240-3. * Stefán Sigurðsson, Steinunn Thoralcius, Jón Tómasson, Laufey Tryggvadóttir, Kristrún Benediktsdóttir, Jórunn E. Ey- fjörð, Eiríkur Jónsson. BRCA2 mutation in Icelandic prostate cancer patients. J Mol Med 1997; 75: 758-61.
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100

x

Læknablaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Læknablaðið
https://timarit.is/publication/986

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.