Læknablaðið

Volume

Læknablaðið - 15.04.1998, Page 33

Læknablaðið - 15.04.1998, Page 33
Fyrsta NSAI gigtarlyfið í nýjum flokki Eiginlcikar Nabúmeton er nýtl lyf með bólgueyðandi, verkjastillandi og hitalækkantíi verkun. Verkanir lylsins byggjast a.m k. að nokkru leyti á hömlun prostaglandínmyndunar Lylið helur lítil áhril á blóðllögur og lengir ekki blæðingartíma Nabúmeton er lorlyl sem umbrotnar í lifur í virka umbrotsefnið 6-metoxý-2-naftýlediksýru (6-MNA) Nabúmeton frásogast vel Irá meltingarfærum (>80%) en vegna mikilla umbrota við tyrstu umlerð í litur finnst ekkert af því í blóði Samtímis neysla matar og mjólkur eykur Irásogshraðann en hetur ekki áhril á heildarmagn virka umbrotsetmsins I blóði. In-vivo tilraunir benda ekki til iitrar-þarma hnngrasar virka umbrotselnisms Ábendingar Iktsýki. slitgigt Frábendingar Ofnæmi tyrir sahcýlötum (1.0. útbrot og astma) Sár í maga eða skeifugöng Varúð Saga um sár í meltmgarvegi Sjúklmgar með væga hjartabilun. háþrýsting eða nýrnasjúkdím, einkum þeir sem taka þvagræsilyf. vegna hættu á vökvasölnun og versnun á nýrnastartsemi Skert lifrarstarfsemi Meðganga og brjóstagjöf Á siðari hluta meðgöngu á ekki að nota lytið nema brýna nauðsyn beri til og þá I litlum skömmtum. Síðustu daga tyrir tæðmgu á alls ekki að nota lytið Ástæður tyrir þessu eru að bólgueyðandi gigtarlyt geta hmdrað samdrætti (legi. valdið háþrýstmgi I lungnaslagæð tósturs, valdið þrengmgu eða lokun ductus artenosus (Iðstrinu. hindrað startsemi blóðllagna og starfsemi nýrna í fóstnnu. Ekki er vitað hvort nabúmeton eða umbrotsefni þess skiijast út í móðurmjóli Aukaverkanir A'gengustu aukaverkamr eru trá meltingarfærum. einkum mðurgangur (14%). meltingartruflanir (13%) og verkir (12‘c) Algengar (>1%) Almennt Bjúgur. hðfuðverkur, svimi þreyta. svitnun. sljóleiki M,ötaugaker1r Svefnleysi, óróleiki. Melt,ngartærr. Magaverkir, ógleði, mðurgangur. uppköst. vindgangur. meltingartruflanir. hægðatregða, munnþurrkur, blóð í saur, magabólga, munnsár. Húð Kláði, útbrot. Augu Mmnkuð sjón. Eym Suð fyrir eyrum. Sjaldgæfar (0,1-1%); Almennt Þyngdaraukning, lystarleys;. aukm mata'lyst. andnauð, ofsabjúgur. þróttleysi Miðtaugakerfí. Kvíði. rugl. þunglyndi. vanliðan Meitmgarlærr. Kyningarörðugleikar, sár I maga eða skeifugórn. bólgur I maga eða þörmum. sýmlegt blóð í saur Húð Aukið Ijósnæmi. útbrot. hárlos. Lifur Brengluð lifrarpróf Þvagtærr Prótem I þvagi. aukið þvagefni I blóði. nýrnabilun. of miktar blæðmgar (menorrhagia) Mjðg sjaldgafar (<0,1%) Almennt. Ofnæmi. Æðakerfr Æðabólgur. Miðtaugakerfr. Skjálfti Meltmgarfærr Blæðmg Húð Blámi. Lifur Gula vegna galistíflu Þvagfærr Miilivefsbólga (interstitial nepthritis) Milliverkanir Vegna mikiliar prótembindmgar verður að gæta varúðar við samtimis gjöf annarra mikið próteinbundmna lyfja. Gæta verður varúðar við samtimis gjóf kúmarlnafbrigða (dikumaróls og warfaríns) Skammtastærðir handa fullorðnum Venjulegur skammtur er 1 g á dag, sem gefa má I einu lagi El þörf krelur md auka skammtinn í 1,5-2 g á dag, sem gefa má I einu eða tvennu lagi lausnartöllur á 1 g á að leysa I vatni tynr inntöku Skammlastærðir handa börnum Lyfið er ekki ætlað börnum Athugið lyfið getur valdið þreytu, syfju og svima og verður þvl að gæta varúðar við stjórnun véla og ökutækja. Venjulega þarf ekki að breyta skömmtum þó að sjúklingur sé með skerta nýrnastartsemi. þó er rétt að fylgjast vel með sjúklingum sem eru með mikið skerta nýrnastartsemi. Mjög takmörkuð reynsla er af notkun lyfsins hjá sjúklingum með skerta lilrarstarfsemi og ekki ætti að nota lyfið et litrarstartsemi er verulega skert Pakkningar og verð (desember 1997 Lausnartöflur til inntöku 1 g 20 stk (þynnupakkað) 2 292 kr 100 stk. (þynnt 8 305 kr Töflur 500 mg 20 stk (þynnupakkað) 1 165 kr (pynnupakkað) 2 502 kr Lyfseðilsskyll Greiðsluþátttaka E Thorarf. nsen ;arðar 18 - 104 Rcykjavfk - Slm L Y F

x

Læknablaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Læknablaðið
https://timarit.is/publication/986

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.