Læknablaðið

Árgangur

Læknablaðið - 15.04.1998, Síða 61

Læknablaðið - 15.04.1998, Síða 61
LÆKNABLAÐIÐ 1998; 84 327 Enn fjallað um túlkunaratriði í samningum sjúkrahúslækna Frá Ijósniyndastof'u Landspítalans. Nýir kjarasamningar sjúkra- húslækna hafa nú verið í gildi í nokkra mánuði og hafði Læknablaðið samband við for- menn samninganefndanna, Ingunni Vilhjálmsdóttur sem fór fyrir nefnd Læknafélags Is- lands og Halldór Kolbeinsson sem fór fyrir nefnd Læknafé- lags Reykjavíkur til að heyra hver reynslan væri af samning- unum. Voru þau sammáia um að vart væri hægt að meta það ennþá þar sem varla væri enn farið að starfa eftir samning- unum nema að hluta til þar sem ýmis atriði væru ófrá- gengin og enn rætt um túlkun nokkurra atriða þeirra. Eitt stærsta malið varðandi nýja samninginn er röðun í flokka en raða á læknum í flokka I, II og III eftir faglegri ábyrgð starfa og er 2,5% munur á laun- um milli flokkanna. Samstarfs- nefnd læknafélaganna og samn- ingsaðila hefur nú komið saman nokkrum sinnum til að fara yfir mál sem risið hafa vegna túlkun- ar kjarasamnings. Ingunn Vilhjálmsdóttir segir þennan launamun milli flokk- anna ekki afgerandi en í honum felist viðurkenning á því að menn geti tekið á sig mismun- andi mikla faglega ábyrgð og hlotið umbun í samræmi við það. Frá þessari flokkun hefur ekki verið gengið ennþá en í henni á starfsaldur ekki að koma til mats heldur fyrst og fremst hin fag- lega ábyrgð mismunandi starfa lækna og til dæmis stjórnunar- störf. Hugmyndin með þessu kerfi er einnig sú að menn geti allt eins færst niður í launaþrep- um, það á að haldast í hendur við ábyrgð starfa viðkomandi þannig að þeir læknar sem vilja draga sig út úr ákveðnum verkefnum eða minnka við sig stjórnunar- störf geta losað sig úr þeim og hleypt öðrum að. Meðal nýmæla samningsins eru svokallaðir vaktapakkar, þannig að nú er tekið saman meðaltal vakta yfir árið og mán- aðarlaun greidd samkvæmt því. Það hefur í för með sér að launin verða jafnari yfir alla mánuði ársins. Reiknað hefur verið út hversu margar vaktir sjúkrahús- læknar taka en þeir halda jafn- framt skrá yfir vaktimar og skal kerfið endurskoðað árlega. Þetta dregur úr tekjusveiflum til dæm- is þegar kemur að orlofi og gerir mönnum auðveldara fyrir með að áætla tekjur sínar. Þau Ingunn og Halldór vildu að lokum benda læknum, sem hugsanlega væru ósáttir við ein- hver atriði í túlkun kjarasamn- inganna, á að hafa samband þannig að hægt væri að koma er- indum á framfæri við samstarfs- nefndina. Enn ósaniið við nokkra hópa sérfræðinga Enn standa yfir samningavið- ræður við Tryggingastofnun rík- isins vegna nokkurra hópa sér- fræðinga. Um hálft ár er síðan fyrstu hópar sérfræðinga, til dæmis háls-, nef- og eyrnalækn- ar og bæklunarlæknar sögðu upp samningum sínum við TR og fleiri sérfræðingar sigldu síðan í kjölfarið, meðal annars skurð- læknar, þvagfæralæknar, hjarta- læknar og fleiri. Samningar hafa tekist við marga hópa en fjöldi viðræðufunda hefur verið hald- inn með einstökum hópum frá því samningunum var sagt upp. Olokið er samningum fyrir Félag sérfræðinga í meltingarsjúkdóm- um. -jt-
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100

x

Læknablaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Læknablaðið
https://timarit.is/publication/986

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.