Læknablaðið

Årgang

Læknablaðið - 15.04.1998, Side 68

Læknablaðið - 15.04.1998, Side 68
il Evo re L* H*ttw/ 17 B estradiol **9a*9f SstrótenplisV*»* Mest notaði östrógen- plásturinn á íslandi! Evorel fyrir konur í blóma iífsins Sérhver kona er einstök Með mismunandi Evorel styrkleika er hægt að veita einstaklingsbundna meðferð við einkennum breytingaskeiðsins. EVOREL FORÐAPLASTUR: G 03 C A 0 Forðaplástrar: Hver forðaplástur inniheldur estradiolum og gefur frá sér 25, 50, 75 eða 100 pg á 24 klst. í minnst 4 sólarhringa. Eiginleikar: Evorel er plástur sem gefur frá séf náttúrulega hormónið 17 B estradíól um húð inn í blóðrás. Lyfið bætir upp minnkaöa östrógenframleiöslu í líkamanum vegna tíðahvarfa eða skurðaðgerða. Ábendingar: Uppbótarmeöferð á einkennum östrógenskorts við tíðahvörf. Til varnar beinþynningu eftir tiöahvörf (50, 75 eða 100 pg/24 klst.). Frábendingar: Brjósta- eða legholskrabbamein. Endometriosis. Blæðing frá legi af óþekktri orsök. Lifrarsjúkdómar Tilhneiging til óeölilegrar blóðsegamyndunar. Porfyria. Meðganga og brjóstagjöf Aukaverkanir: í byrjun meðferðar geta 15-20% kvenna fengið aukaverkanir sem eru háðar skammtastærð en hverfa oftast viö áframhaldandi meðferð. Algengar(>1%): Almennar: Spenna í brjóstum, höfuðverkur. Húð: Roði og kláði sem hverfur. Þvag- oð kynfæri: Smáblæðing frá legi. Meltingarfæri: Ógleði. Sjaldgæfar: (0,1-1%): Bjúgur. Mjög sjaldgæfar (<0,1 %): Blóðrás: Bláæðabólga. Meltingarfæri: Uppþemba ásamt verkjum 1 kviðarholi. Húð: Ofnæmisútbrot. Milliverkanir: Lyf sem virkja lifrarensím t.d. fenýtóín karbamazepín og rífampicín geta dregið úr verkun lyfsins og valdið blæðingatruflunum Ekki er vitað hve mikil þessi áhrif eru á estradíól sem gefið er í gegnum húð. Athugið-' Áður en meðferð hefst skal konan skoðuð af kvensjúkdómalækni auk þess sem blóðþrýstingur og brjóst eru athuguð. Skoöunina á að endurtaka a.m.k. einu sinni á ári brjóstamynd u.þ.b. annað hvert ár viö langtímameöferð. Konum sem ekki hafa misst legið á að gefa gestagen með þessu lyfi annars er aukin hætta á ofvexti og illkynja breytingurt1 í legslímhúð. Skammtastærðir: Við stöðuga meðferð eru gefnir 2 plástrar í viku. Einniö ' má gefa lyfið í 3 vikur í röð og gera hlé 4.vikuna. Plásturinn er settur á hreina, þurra oQ hárlausa húð á búkinn neðan mittis, t.d. á mjöðm, lend eða neðri hluta baks. Ekki má setj^ plásturinn á brjóstin og ekki á sama staö nema a.m.k. á viku fresti. Lyfið er ekki ætla^ börnum. Pakkningar og verð: l.janúar 1997: Evorel 25p 8stk. 1.673 kr. (hl.sj. 1.14? kr.), Evorel 25p 26stk. 4.300 kr. (hl.sj. 2.200 kr.), Evorel 50p 8stk. 1.997 kr. (hl.sj. 1.278.8C kr.), Evorel 50p 26stk. 4.927 kr. (hl.sj. 2.450.80 kr.), Evorel 75p 8stk. 2.404 kr. (1.441.6? kr.), Evorel 75u 26stk. 5.878 kr. (hl.sj. 2.831.20 kr.), Evorel 100p 8stk. 2.646 kr .(hl.sj 1.538.40 kr.), Evorel 100p 26stk. (6.758 kr.(hl.sj.3.000 kr.). Hverri pakkningu lyfsins skulu fylgja notkunarleiðbeiningar á íslensku JANSSEN-CILAG

x

Læknablaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Læknablaðið
https://timarit.is/publication/986

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.