Læknablaðið

Volume

Læknablaðið - 15.04.1998, Page 83

Læknablaðið - 15.04.1998, Page 83
LÆKNABLAÐIÐ 1998; 84 347 Ársþing Svæfinga- og gjörgæsiulæknafélags íslands Veröur haldiö fimmtudaginn 16. apríl og föstudaginn 17 apríl á Hótel Loftleiðum. Dagskrá: Fimmtudagur 16. apríl 13:30-15:00 Kynning á rannsóknum 16:00-17:00 Vélindaómun. Flytjandi Felix Valsson Föstudagur 17. apríl 13:00-15:00 Aðalfundur 16:00-17:00 Um notkun vöðvalamandi lyfja. Frummælendur Aðalbjörn Þorsteinsson og Kristinn Sigvaldason. Þinginu líkur meö sameiginlegum kvöldverði á Hótel Loftleiðum sem hefst kl. 19:00. Kvöldverðinn þarf að panta meðan á þinginu stendur. Athugið að fundarhald er að hluta sameiginlegt með skurðlæknum til dæmis rannsókna- kynningin. Föstudaginn 9:00-12:00 verður fjallað um ýmis áhugaverð mál, meðal ann- ars frá landlæknisembættinu. Auk þess verður þá fjallað um aukna tölvunotkun í heil- brigðiskerfinu. SJÚKRAHÚS REYKJAVÍ KUR Rannsóknar- dagur Vísindaráð Sjúkrahúss Reykjavíkur efnir til Rannsóknadags á Sjúkrahúsi Reykja- víkur 30. apríl næstkomandi. Dagskráin hefst með fyrirlestri kl. 13:15 - 14:00 í fundarherbergi á G-1 þar sem Hannes Pétursson forstöðulæknir fjallar um erfðarannsóknir í geðsjúkdómum. Klukkan 14:00 verður opnuð veggspjaldasýning í skálaherþergjum Sjúkrahúss Reykjavíkur í Fossvogi. Veggspjöldin munu hanga uppi til 3. maí næstkomandi. Allir velkomnir Vísindaráö Sjúkrahúss Reykjavíkur

x

Læknablaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Læknablaðið
https://timarit.is/publication/986

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.