Læknablaðið

Årgang

Læknablaðið - 15.04.1998, Side 86

Læknablaðið - 15.04.1998, Side 86
350 LÆKNABLAÐIÐ 1998; 84 Háskóli íslands Endurmenntunarstofnun Klínískar og faraldsfræöilegar rannsóknir Aöferöir, reglur, afuröir Námskeiöið er ætlað þeim sem fást við heilbrigðisrannsóknir. Efni: * Vísindaleg aðferð - rannsóknarspurningin * Skipulag klínískra rannsókna * Tilraunahögun og tölfræði * Að skrifa rannsóknaráætlun * Tölvuforrit, netið og fleiri hjálpargögn * Faraldsfræði * Klínísk rannsókn - sýnidæmi * GCP reglur (Good Clinical Practice) * Lög og reglugerðir * Siðfræði * Að skrifa vísindaritgerð Umsjón: Magnús Jóhannsson prófessor og Guðmundur Þorgeisson dósent, báðirvið læknadeild HÍ. Tími: 3., 17. og 24. apríl og 1. og 8. maí kl. 15:00- 18:00, alls 15 klst. Verð: 11.800 kr. Kynning á SPSS-forritapakkanum Statistical Package for the Social Sciences Umsjón: Sigrún Helgadóttir og Helgi Þórsson bæði tölfræðingar. Tími: 4. og 5. maí kl. 08:30-12:30. Verð: 9.500 kr. Greining á flokkunargögnum Categorical data analysis Fyrirlesarar: John Connolly og Marie Reilly frá írlandi Tími: 27.-29. maí kl. 9:00-16:00. Skráning fyrir 1. apríl. Verð: 55.000 kr.

x

Læknablaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Læknablaðið
https://timarit.is/publication/986

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.