Læknablaðið

Årgang

Læknablaðið - 15.04.1998, Side 87

Læknablaðið - 15.04.1998, Side 87
LÆKNABLAÐIÐ 1998; 84 351 Mannerfðafræði Ný læknisfræði - siðfræðileg álitamál Námskeiðið er ætlaö þeim * sem vilja kynna sér mannerfðafræði og möguleika hennar til að afla sér þekkingar í vísindum, læknisfræði og iðnaði, * sem hafa áhuga á að skilja hvernig vitneskja um þessi atriði hefur áhrif á líf okkar, * sem vilja fá gleggri innsýn í siðferðileg vandamál tengd erfðafræði. Á námskeiðinu verður meðal annars fjallað um: * Hvað er mannerfðafræði? Inngangur, erfðafræði, flutningur upplýsinga milli kyn- slóða, stökkbreytingar, tengslagreining, ættarannsóknir. * Siðfræði: persónuvernd - meðferð upplýsinga, siðfræðileg álitamál, erfðaráðgjöf, ný þekking - nýr iðnaður. * Rannsóknir á erfðasjúkdómum - Dæmi: arfgengar heilablæðingar á íslandi, erfða- fræði brjóstakrabbameins, rannsóknir á geðklofa, multiple sclerosis, erfðarannsóknir blóðfitu. * Uppruni og framtíð. Hvert stefna vísindin? Tilraunadýr sem módel fyrir erfðasjúk- dóma, erfðafræðirannsóknir á uppruna íslendinga, klónun, pallborðsumræður. fram- tíðarmöguleikar. Umsjón með námskeiðinu hafa: Kári Stefánsson læknir og forstjóri íslenskrar erfðagreiningar og Jón Jóhannes Jónsson dósent og forstöðulæknir rannsókna- deildar Landspítalans. Fyrirlesarar auk þeirra eru ýmsir sérfræðingar á sviði þessara vísinda. Tími: 4. og 5. maí kl. 9:00-16:00. Þátttökugjald: 5.200 kr. Skráning og nánari uppiýsingar á skrifstofu Endurmenntunarstofnunar Háskóla íslands Tæknigarði, Dunhaga 5, 107 Reykjavík, símar: 525 4923 og - 4924, bréfsími: 525 4080, netfang: endurm@rhi.hi.is

x

Læknablaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Læknablaðið
https://timarit.is/publication/986

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.