Læknablaðið

Volume

Læknablaðið - 15.04.1998, Page 88

Læknablaðið - 15.04.1998, Page 88
352 LÆKNABLAÐIÐ 1998; 84 Heilsugæslustöðin Búðardal Heilsugæslulæknir Heilsugæslustööin í Búöardal auglýsir eftir heilsugæslulækni frá 1. júní næstkom- andi. Um er aö ræöa afleysingastööu í eitt ár. Æskilegt er aö umsækjendur hafi sér- fræðiviðurkenningu í heimilislækningum. Ennfremur er auglýst eftir lækni til sumarafleysinga frá 1. júlí til 15. ágúst næstkom- andi. Upplýsingar gefa læknar Heilsugæslustöðvarinnar í síma 434 1114. Heilsugæslustöðin í Búöardal er í nýlegu húsnæöi og vel tækjum búin og þjónar 1250 manna svæöi, þaö er Dalasýslu og Austur-Barðastrandarsýslu. Samgöngur innan héraösins eru góöar og fjarlægðin til Reykjavíkur aðeins 200 km. Heilsugæslulæknir Staöa heilsugæslulæknis viö Heilsugæslustöö Noröur-Þingeyjarsýslu, Raufarhöfn er laus til umsóknar og veitist frá og meö 1. september næstkomandi eöa eftir nánara samkomulagi. í Noröur-Þingeyjarsýslu eru þrjár heilsugæslustöðvar, á Kópaskeri, Raufarhöfn og Þórshöfn og leysa læknarnir á þessum heilsugæslustöövum hvern annan af eftir samkomulagi. Nánari upplýsingar gefur Sigurður Halldórsson yfirlæknir í síma 465 2109, og Ásta Laufey Þórarinsdóttir framkvæmdastjóri í síma 468 1216. Heilsugæslulæknar Stööur tveggja heilsugæslulækna í Ólafsvíkurlæknishéraði eru lausar til umsókn- ar. Umsóknarfrestur er til 30. apríl næstkomandi. Stööurnar veitast frá 20. maí eöa eftir nánara samkomulagi. í boöi eru góö einbýlishús meö bílskýlum. Á stööinni er góö starfsaðstaða og er hún vel tækjum búin. Nánari upplýsingar gefur framkvæmdastjóri í síma 436 1002, eöa stjórnarformaður í síma 552 3195/436 1106. Umsóknum skal skilað til stjórnar Heilsugæslustöövar Ólafsvíkurlæknishéraös, Engihlíð 28, 355 Ólafsvík

x

Læknablaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Læknablaðið
https://timarit.is/publication/986

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.