Læknablaðið

Årgang

Læknablaðið - 15.04.1998, Side 91

Læknablaðið - 15.04.1998, Side 91
LÆKNABLAÐIÐ 1998; 84 355 Heilbrigðisstofnun Suðurnesja Heilsugæslulæknir Staöa heilsugæslulæknis til afleysinga ótímabundiö við heilsugæslusviö Heilbrigöis- stofnunar Suöurnesja, Keflavík, er laus til umsóknar og veitist sem fyrst. Umsækjendur skulu hafa viöurkenningu sem sérfræðingar í heimilislækningum. Umsóknum skal skilað til undirritaös fyrir 15. apríl næstkomandi á sérstökum eyðu- blööum, sem látin eru í té á skrifstofu Heilbrigöisstofnunarinnar, Mánagötu 9, Kefla- vík og á skrifstofu landlæknis. Allar nánari upplýsingar veitir undirritaöur í síma 422 0580 og yfirlæknir sviösins í síma 422 0500. Einnig vantar lækna til sumarafleysinga frá og meö 1. maí næstkomandi og til loka september. Heilsugæslulæknir Staöa heilsugæslulæknis viö heilsugæslusviö Heilbrigöisstofnunar Suðurnesja, Keflavík, er laus til umsóknar og veitist frá 1. júní næstkomandi eöa eftir samkomu- lagi. Umsækjendur skulu hafa viöurkenningu sem sérfræöingar í heimilislækningum. Umsóknum skal skilað til undirritaös fyrir 15. apríl næstkomandi á sérstökum eyðu- blööum, sem látin eru í té á skrifstofu Heilbrigöisstofnunarinnar, Mánagötu 9, Kefla- vík og á skrifstofu landlæknis. Allar nánari upplýsingar veitir undirritaöur í síma 422 0580 og yfirlæknir sviösins í síma 422 0500. Keflavík 24. mars 1998 Framkvæmdastjóri Heilbrigðisstofnunin Hólmavík Heilsugæslulæknir - afleysingar Læknir óskast til sumarafleysinga viö heilbrigöisstofnunina í júní til ágúst. Upplýsingar veitir Sigfús A. Ólafsson læknir í síma 451 3188/-3135.

x

Læknablaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Læknablaðið
https://timarit.is/publication/986

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.