Læknablaðið - 15.04.1998, Page 92
356
LÆKNABLAÐIÐ 1998; 84
Heilsugæslan í Garðabæ
Afleysingar
Staöa afleysingalæknis viö Heilsugæslustööina í Garöabæ er laus frá 1. maí í sex
mánuði, hugsanlega lengur.
ítarlegri upplýsingar gefur Bjarni Jónasson yfirlæknir, umsóknir sendist Sveini
Magnússyni framkvæmdastjóra.
Heilsugæslan í Garðabæ
Garöatorgi 210 Garðabær
Sími: 520 1800, bréfsími: 520 1819
Heilsugæslulæknar
Heilsugæslustöð Mosfellsumdæmis
auglýsir stööu heilsugæslulæknis lausa til umsóknar. Staöan veitist frá og meö 1.
júní næstkomandi.
Einnig er óskaö eftir læknum til afleysinga á tímabilinu 1. maí til 1. október næst-
komandi.
Stööin er um þessar mundir aö flytjast í nýtt og glæsilegt húsnæöi í Kjarnanum í
Mosfellsbæ.
Umsóknir ásamt upplýsingum um menntun og fyrri störf skulu sendast til stjórnar
Heilsugæslustöövar Mosfellsumdæmis, Reykjalundi, 270 Mosfellsbær.
Nánari upplýsingar veitir Þengill Oddsson yfirlæknir í síma 566 6100 eöa Elísabet
Gísladóttir framkvæmdastjóri í síma 899 2378.
Umsóknarfrestur er til 15. apríl næstkomandi.
REYKJALUNDUR
Tvær stööur deildar- (aöstoöar-) lækna eru lausar á Reykjalundi nú í vor, önnur frá
1. maí, hin frá 1. júní.
Þess utan vantar okkur lækni/lækna í sumarafleysingar.
Upplýsingar gefur yfirlæknir í símum 566 6200, 893 8170 og 853 8170.