Læknablaðið

Årgang

Læknablaðið - 15.03.1999, Side 9

Læknablaðið - 15.03.1999, Side 9
LÆKNABLAÐIÐ 1999; 85 201 ritstjórnarfrelsis fyrir hönd JAMA og hafði fengið það staðfest af stjórn og trúnaðarráði Ameríska læknafélagsins fyrir margt löngu (10,11). Ritstjórar norrænu læknablaðanna hafa einnig lagt áherslu á slíkt ritstjómarfrelsi og norski ritstjórinn Magne Nylenna varpar fram spurningunni hvort árekstar milli eigenda og ritstjórna geti komið upp á heimavelli. Ég tel að ritstjórn Læknablaðsins njóti slíks frelsis jafnframt sem hún finnur til þeirrar ábyrgðar sem því fylgir. Vilhjálmur Rafnsson HEIMILDIR 1. Nylenna M. Avskjedigelsen av JAMA redaktör er en skam for den amerikanske legeforeningen. Tidsskr Nor Læge- foren 1999; 119:351. 2. Sanders SA, Reinisch JM. Would you say you "had sex" if... ? JAMA 1999; 282: 275-7. 3. Kolata G. The trial of the president: beyond the beltway. Editor of AMA joumal is dismissed. New York Times 1999; lóJanuary: 1. 4. Smith R. The firing of brother George. The AMA has damaged itself by sacking JAMA’s editor. BMJ 1999; 318: 210. 5. Bjömsson Á. Að selja nafn sitt. Læknablaðið 1997; 83: 684-5. 6. Kassirer JP, Angell M. The high price of product endorse- ment. N Engl J Med 1997; 337: 700. 7. Firshein J. AMA struggles to regain its footing. Lancet 1998; 351: 196. 8. Horton R. The sacking of JAMA. Lancet 1999; 353: 252-3. 9. Karlsson Y. JAMA-redaktör avsatt efter 17 ár för studie om sex. Lákartidningen 1999; 4: 299. 10. Lundberg GD. Editorial freedom and integrity. JAMA 1988; 281:2563. 11. Lundberg GD. House of Delegates reaffirms JAMA’s editorial independence. JAMA 1993; 270: 1248-9. Pravachol Töflur; C 10 A A 03. Hverf tafla inniheldur Pravastatinum INN, natríumsalt, 20 mg eða 40 mg. Ábendingar: Veru/eg hækkun kólestcróls í blóði: Til að lækka heildar- og LDL-kólesteról hjó sjúklingum með kólesterólhækkun. Kransæðasjúkdómar: Sem viðbót við sérstakt mataræði hjó sjúklingum með kólesterólhækkun og æðakölkunarsjúkdóma, til að hægja ó stigvaxandi æðakölkun og minnka tíðni hjartadreps og dauða.Til að draga úr hættu ó endurteknu hjartadrepi, þörf fyrir kransæðaaðgerðir og til að draga úr hættu ó heilablóðfalli og skammvinnu blóðþurrðarkasti (TIA) hjó sjúklingum sem óður hafa fengið hjartadrep, en eru með eðlilegt magn kólesteróls í blóði. Til að koma I veg fyrir kransæðasjúkdóma: Sem viðbót við sérstakt mataræði hjó sjúklingum með of mikið magn kólesteróls í blóði ón oinkonna um kransæðasjúkdóm. Skammtar og lyfjagjöf: Áður en Pravachol meðferð hefst, þarf að útiloka kólesterólhækkun vegna likamlegra sjúkdóma og sjúklingar eiga að vera ó kólesteróllitlu mataræði ó meðan meðferð stendur. Að auki, eru læknar hvattir til að kynna sér meðferðarleiðbeiningar sem gefnar hafa verið út hér ó landi. Fullorðnir: Venjulegir skammtar eru 10-40 mg einu sinni ó dag, að kvöldi fyrir svefn. Hómarksverkun af gefnum skammti næst innan 4 vikna. Þess vegna skal mæla blóðfitu reglulega og ókveða skammta út fró niðurstöðum. AJdraðir og sjúklingar með skerta lifrar- eða nýmastarfsemi: Reynsla af notkun lyfsins bendir ekki til þess að breyta þurfi skömmtum fyrir þessa sjúklinga. Eins og við aðra lyfjameðferðir skal byrja ó lógum skömmtum. Börn: Vegna ófullnægjandi klínískra gagna er ekki mælt með notkun hjó einstaklingum yngri en 18 óra. Blönduð meðferð: Áhrif Pravachol ó heildar og LDL-kólesteról aukast þegar það er gefið með gallsýrubindandi resíni. Þegar gallsýrubindandi resin er gefið (t.d. kólestýramín, kólestípól) skal gefa Pravachol annaðhvort 1 klst. eða meira fyrir eða a.m.k. 4 klst. eftir resin gjöfina. Aðgengi pravastatíns breytist ekki ef nikótínsýra, próbukól eða gemfibrózíl er gefið samtímis (sjó varnaðarorð, beinagrindarvöðvar). Sjúklingar sem taka ónæmishindrandi lyf eins og cícklosporín (sjó varnaðarorð, beinagrindarvöðvar) samtímis pravastatíni, skulu hefja meðferðina með 10 mg af pravastatíni ó dag. Skammtinn skal síðan hækka varlega smóm saman. Fróbendingar: Ofnæmi fyrir einhverju af innihaldsefnum lyfsins. Virkir lifrarsjúkdómar eða óskýrð langtíma hækkun ó prófunum ó lifrarstarfsemi. Varnaðarorð og varúðarreglur: Pravachol ó ekki að nota ef kólesterólhækkun er vegna hækkunar ó HDL-C eða hjó sjúklingum með arfhreina æHgenga kólesterólhækkun (homozygotic familial hypercholesterolaemia). Lifrarstarfsemi: Gera skal prófanir ó lifrarstarfsemi. Sérstakar varúðar skal gæta hjó sjúklingum þar sem transamínasaþéttni hækkar. Hætta skal meðferð ef viðvarandi verður þreföld hækkun ó alanín aminótransferasa (ALT) og aspartat aminótransferasa (AST) miðað við venjulega þéttni. j klínískri rannsókn fengu 0,5% sjúklinga ó pravastatín meðferð viðvarandi hækkun (meira en þreföld eðlileg efri mörk) ó transamínasa í sermi. Þessi hækkun var ekki tengd klínískum einkennum og einkennum lifrarsjúkdóma og lækkuðu venjulega í fyrri gildi, þegar meðferð var hætt. Gæta skal varúðar þegar pravastatín er gefið sjúklingum með sögu um lifrarsjúkdóma eða mikla ófengisneyslu. Beinagrindarvöðvar: Eins og hjó öðrum HMG-CoA redúktasa blokkum hefur einstaka sinnum komið fram hækkun ó kreatínfosfókínasaþéttni (CK). Ef um verulega hækkun CK í sermi er að ræða (meira en tíföld eðlileg mörk), eða ef grunur leikur ó vöðvakvilla, er róðlegt að hætta pravastatín meðferð. Örfó tilvik rókvöðvasundrunar (rhabdomyolysis) sem valdið hefur skertri nýrnastarfsemi vegna mikils vöðvarauða í þvagi (myoglobinuria), hafa komið fram. Aukin tíðni vöðvaþrota (myositis) og vöðvakvilla (myopathy) hefur sóst hjó sjúklingum sem taka HMG-CoA redkúktasa blokka, sérstaklega hjó þeim sem hafa fengið ciklosporín (sjó milliverkanir), fibrínsýruafleiður eða nikótínsýru samtímis. Samsett meðferð pravastatíns og fíbrínsýru getur verið gagnleg hjó vissum sjúklingum sem þurfa enn frekari lækkun blóðfitu. En þar sem ekki er hægt að útiloka vöðvakvilla, skal forðost samsetta meðferð pravastatins og fíbrfnsýruafleiða. Milliverkanir við lyf eða annað: Engin klínísk óhrif hafa komið fram í rannsóknum á milliverkunum. Kólestýramín/kólestípól: Engin veruleg lækkun varð ó aðgengi eða verkun þegar pravastatín var gefið 1 klst. fyrir eða 4 klst. eftir kólestýramín gjöf eða 1 klst. fyrir kólestipól gjöf og venjulega móltíð. Samtímis gjöf leiddi hinsvegar til um þoð bil 40-50% lækkunar ó aðgengi pravastatíns. Ciklosporín: í nokkrum rannsóknum hefur ciklosporín i plasma verið mælt hjó sjúklingum sem fengu pravastatín og ciklosporín samtímis. Niðurstöður þessara mælinga benda ekki til hækkunnar ciklosporíns þóttni sem hefur klínísk óhríf. í einni rannsókn, hækkaði plasmaþóttni pravastatíns hjó sjúklingum sem gengist höfðu undir hjartaígræðslu og voru ó ciklosporíni. Meðganga og brjóstagjöf: í dýrarannsóknum hefur ekki komið fram vansköpun ó fóstri. Ekki hefur verið sýnt fram ó öryggi lyfsins ó meðgöngu. Konur ó barneignaraldri eiga að nota örugga getnaðarvörn ó Pravachol meðferð, þar sem kólesteról og önnur efni kólesterólmyndunar eru nauðsynleg fyrir þroska fóstursins. Ekki mó taka HMG-CoA redúktasa blokka ó meðgöngu. Lltið magn pravastatíns skilst út í brjóstamjólk. Brjóstagjöf ætti að hætta ó meðan pravastatín meðferð stendur. Akstur og stjórnun vinnuvóla: Pravachol hefur engin óhrif ó einbeitingu við bifreiðaakstur eða stjórnun vélknúinna tækja. Áukaverkanir: Pravachol þolist venjulega vel. Aukaverkanir eru venjulega vægar og ganga til baka. Pravastatín var ekki tengt drermyndun hjó sjúklingum sem voru í klinískri rannsókn I allt að 1 ór eða lengur og ekki í langtíma dýrarannsóknum. AIgengar (>1%): Húð: Útbrot. Sjaldgæfar (0,1-1%): Miðtaugakerfi: Höfuðverkur, þreyta. Meltingarfæri: Ógleði, uppköst, niðurgangur. Stoðvefir: Vöðvaverkir, brjóstverkir. M/'ög sjaldgæfar (<0,1 %): Lifur: Aukið magn lifrarensíma í blóði. Stoðvefir: Rókvöðvasundrun (rhabdomyolysis). Ofskömmtun: Einungis 2 tilvik ofskömmtunar hafa verið skróð, bæði voru einkennalaus og engin óeðlileg hækkun ó blóðprófum kom fram. Ef of stór skammtur er tekinn inn, skal meðhöndla einkenni. Pakkningar og verð í ágúst 1998: Töflur 20 mg: 28 stk. (þynnupakkað)- kr. 3.905. Töflur 40 mg: 28 stk. (þynnupakkað)- kr. 6.120; 98 stk. (þynnupakkað)- kr. 19.474. Framleiðandi: Bristol-Myers Squibb. Umboðsaðili á íslandi: Pharmaco hf., Hörgatúni 2, 210 Garðabær.
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104

x

Læknablaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Læknablaðið
https://timarit.is/publication/986

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.