Læknablaðið

Volume

Læknablaðið - 15.06.1999, Page 13

Læknablaðið - 15.06.1999, Page 13
LÆKNABLAÐIÐ 1999; 85 513 Fig. 3. Proportion (±95% C.I) of those treated with nitrates according to diagnostic groups of coronary heart disease. MI: myocardial infarction; CABG: coronary artery bypass surgery; PTCA: percutaneous transluminal coronary angioplasty; AP: angina pectoris. linganna, 35% karla og 38% kvenna (95% C.I. fyrir mismun -6,1 til 13,5; p=0,46). Sjúklingar sem farið höfðu í kransæðavíkkun notuðu hlut- fallslega flestir kalsíumblokkara eða 44% (mynd 5). Hlutfallslega fleiri sjúklingar með búsetu í Garðabæ nota kalsíumblokkara, 47% á móti 32% meðal hafnfirskra sjúklinga (95% C.I. fyrir mismun 3,0 til 25,2; p= 0,015). ACE-hamlara notaði 81 (20%) sjúklingur. Mest var notkunin meðal þeirra sem farið höfðu í kransæðaaðgerð eða 27%, 20% meðal sjúklinga sem fengið höfðu hjartadrep, 19% hjá þeim sem höfðu hjartaöng og 11% hjá þeim sem farið höfðu í kransæðavíkkun. Þvagræsilyf notuðu 119 (30%). Meðal sjúk- linga sem fengið höfðu hjartadrep notuðu 36% þvagræsilyf, 35% sjúklinga með hjartaöng og 20% sjúklinga sem farið höfðu í kransæðavíkk- un eða kransæðaaðgerð. Mikill munur var milli karla og kvenna varðandi notkun þvagræsi- lyfja. Þannig voru 49% kvenna á þvagræsilyfj- um á móti 18% karla (95% C.I. fyrir mismun 21,6 til 40,4; p<0,001). Þegar litið var á fjöllyfjameðferð reyndust 78 (19%) taka asetýlsalisýlsýru, beta-blokkara og nítröt, 30% sjúklinga sem farið höfðu í kransæðavíkkun, 23% þeirra sem fengið höfðu hjartadrep, 21% þeirra sem farið höfðu í krans- æðaaðgerð og 13% þeirra sem höfðu hjartaöng. Á fjögurra lyfja meðferð með asetýlsalisýl- sýru, beta-blokkurum, nítrötum og kalsíum- blokkurum voru 27 (7%) einstaklingar. Hlut- fallslega flestir höfðu farið í kransæðaaðgerð (11%) eða kransæðavíkkun (9%). Hormónameðferð kvenna var athuguð sér- staklega. Alls voru 146 konur í þessari rann- sókn 40 ára eða eldri. Af þeim voru 14% á ein- % O-I 0- h 1 1 1 o o o ó o o Men Women Fig. 4. Proportion (±95% C.l) of patients currently being treated with nitrates according to sex. Fig. 5. Proportion (±95% C.I) of those treated with calcium blockers according to diagnostic groups of coronary heart dis- ease. MI: myocardial infarction; CABG: coronary artery bypass surgery; PTCA: percutaneous transluminal coronary angio- plasty; AP: angina pectoris. hvers konar hormónameðferð, frá 12% þeirra sem höfðu hjartaöng upp í 17% þeirra sem far- ið höfðu í kransæðaaðgerð. Meðal kvenna á aldursbilinu 40-80 ára voru 16% á hormóna- meðferð. Umræður Niðurstöður þessarar rannsóknar benda til þess að 71% sjúklinga með kransæðasjúkdóm taki asetýlsalisýlsýru, annar hver sé meðhöndl- aður með betablokkurum og 43% með nítröt- um. Kalsíumblokkara notuðu 35% sjúkling- anna og ACE-hamlara 20%. Asetýlsalisýlsýra hefur verið notuð í nær 100 ár til að draga úr sársauka en notagildi lyfs- ins við hjarta- og æðasjúkdómum hefur verið rannsakað síðustu áratugi (1,13-18). í ISIS-2 rannsókninni voru könnuð áhrif asetýlsalisýl- sýru og streptókínasa við meðhöndlun á sjúk- lingum með brátt hjartadrep. Sjúklingum var skipt í fjóra hópa og voru horfur þess hóps sem fékk meðferð með báðum lyfunum greinilega bestar en jafnvel sá hópur sem eingöngu fékk meðferð með asetýlsalisýlsýru hafði betri horf-
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104

x

Læknablaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Læknablaðið
https://timarit.is/publication/986

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.