Læknablaðið - 15.06.1999, Side 19
LÆKNABLAÐIÐ 1999; 85
517
Dánarhlutfall heilablóðfallssjúklinga
á Sjúkrahúsi Reykjavíkur
á árunum 1996-1997
Jón Hersir Elíasson, Einar M. Valdimarsson, Finnbogi Jakobsson
Elíasson JH, Valdimarsson EM, Jakobsson F
Case fatality after acute stroke at the Reykjavik
Hospital in 1996-1997
Læknablaðið 1999; 85: 517-25
Objective: The purpose of this study was to describe
case-fatality after acute stroke at the Reykjavik Hos-
pital. A study describing the outcome of stroke
patients in an Icelandic population has not been pub-
lished before.
Material and methods: A prospective hospital-
based stroke registry has been conducted at the
Reykjavik Hospital since January 1996. Patients
with ischemic stroke and intracerebral hemorrhage
were included in this study but patients with transient
ischemic attack (TIA), subarachnoid hemorrhage
and hemorrhage due to hereditary cystatin C amyloid
angiopathy were excluded. We describe the severity
of symptoms at stroke onset, length of hospital stay
and outcome.
Results: In 1996 and 1997 a total of 377 events were
registered. Ischemic stroke was diagnosed in 88%
and hemorrhagic stroke in 12%. The case-fatality
was 17%, 71% of the patients were discharged home
and 12% to nursing care. The average length of hos-
pital stay was 28.7 days (95% CI 24.1-33.3) and 63%
of patients were treated at the stroke unit. Eighty-five
percent of patients could have been treated at the
stroke unit but 15% needed intensive care unit (ICU)
or other intensive medical care.
Conclusions: Case-fatality was lower and the pro-
portion of patients discharged home was higher than
Frá taugalækningadeild Sjúkrahúss Reykjavíkur. Fyrir-
spurnir, bréfaskipti: Einar M. Valdimarsson, taugalækn-
ingadeild Sjúkrahúss Reykjavíkur, 108 Reykjavík, bréfsími
525 1662. Jón Hersir Elíasson, netfang hersir8@
hotmail.com
Lykilorð: heilablóðfall, dánartiðni, dánarhlutfall, hjarta- og
æðasjúkdómar, heilablóðfallseiningar.
we have seen reported in foreign studies. Stroke may
be a less severe disease in Iceland than in other
Western countries.
Keywords: stroke, mortality, case-fatality, cardiovascular
disorders, stroke units.
Ágrip
Tilgangur: Tilgangur rannsóknarinnar var
að kanna fjölda og afdrif sjúklinga með heila-
blóðfall á Sjúkrahúsi Reykjavíkur. Skoðuð var
hlutdeild heilablóðfallseiningar í þjónustu við
þennan sjúklingahóp og athugaðar ástæður
þess að sjúklingar lögðust ekki inn á heilablóð-
fallseiningu. Ekki hafa áður verið birtar niður-
stöður rannsókna á Islandi sem lýsa afdrifum
sjúklinga með heilablóðfall í stóru þýði.
Efniviður og aðferðir: Skráðar voru upp-
lýsingar um sjúklinga með heilablóðfall á
Sjúkrahúsi Reykjavíkur á árunum 1996 og
1997 jafnóðum og þeir greindust. títilokaðir
voru sjúklingar með skammvinna heilablóð-
þurrð (transient ischemic attack), innanskúms-
blæðingu (subarachnoid hemorrhage) og heila-
blæðingu vegna arfgengs mýlildissjúkdóms
(hemorrhage due to hereditary cystatin C amy-
loid angiopathy). Athugaður var legutími, alvar-
leiki einkenna við komu, dánarhlutfall (case-
fatality) og hvort sjúklingar útskrifuðust heim
eða á hjúkrunardeild.
Niðurstöður: Á árunum 1996-1997 greind-
ust 377 sjúklingar með heilablóðfall á Sjúkra-
húsi Reykjavíkur. Með heiladrep greindust
88% og heilablæðingu 12%. Meðallegutími var
28,7 dagar (95% CI 24,1-33,3). Alls útskrifuð-
ust 71% sjúklinga heim, 12% á hjúkrunardeild-
ir og 17% létust í legunni á sjúkrahúsinu. Inn á
heilablóðfallseiningu lögðust 63% sjúklinga.