Læknablaðið

Volume

Læknablaðið - 15.06.1999, Page 21

Læknablaðið - 15.06.1999, Page 21
IN OnYCHOMYCOSIS 1999 Þegar til lengri tíma er litið! ítracónazól Lamisil® Novartis, 910177 TÖFLUR; D 01 B A 02 R E Hver tafla inniheldur: Terbinafinum INN, klóríð, samsvarandi Terbinafinum INN 125 eða 250 mg. Eiginleikar: Terbínafín er allýlamín, sem hefur breiða sveppadeyðandi verkun á húðsveppi, myglusveppi og ákveðna tvíbreytna sveppi. Verkun á gersveppi er háð tegundum, ýmist sveppadeyðandi eða sveppaheftandi. Terbínafín verkar með því að hemja enslmið skvalenepoxídasa í frumuhimnu sveppa. Eftir inntöku næst sveppadeyðandi þéttni terbínafíns I húð, hári og nöglum. Hámarksþéttni í plasma eftir inntöku eins skammts næst eftir 2 klst. Fæðuneysla hefur væg áhrif á aðgengi, en ekki (þeim mæli að breyta þurfi skömmtum. Próteinbinding terblnaflns er mikil (99%). Lyfið dreifist hratt í gegnum húð og sest ( fitulag húðþekjunnar. Terblnafln safnast upp (fituvef og þannig næst há þéttni ( hársekkjum, hári og fiturlkri húð. Á sama hátt dreifist terbinafln í neglur, nokkrum vikum eftir að meðferð hefst. Terblnafín umbrotnar aðallega í lifur. Umbrotsefni eru ekki virk og skiljast aðallega út með þvagi. Helmingunartími er um 17 klst. Ekkert bendir til uppsöfnunar. Terblnafín hefur ekki áhrif á umbrot hormóna eða annarra lyfja. Engar breytingar á stöðugri blóðþéttni tengjast aldri en útskilnaður hjá sjúklingum með skerta nýrna eða lifarstarfsemi getur lækkað, sem leiðir til hærri blóðþéttni terbínafíns. Ábendingar: Sveppasýkingar I húð og nöglum af völdum terbinafln næmra sveppa. Frábendingar: Ofnæmi fyrir terblna- fínhýdróklóríði eða öðrum innihaldsefnum lyfsins. Sjá einnig kaflann um þungun og brjóstagjöf. Varúð: Komi fram húðútbrot sem Kkjast mislingum á að hætta meðferð. Ráðlagt er að helminga skammta hjá sjúklingum með varanlega langvinna truflun á nýrna- og lifrarstarfsemi. Komi fram truflun á lifrarstarfsemi, á að hætta meðferð. Meðganga og brjóstagjöf: Engin reynsla er af notkun lyfsins hjá barnshafandi konum. Konur með börn á brjósti eiga ekki nota lyfið. Aukaverkanir: Algengar (> 1 %): Frá meltingarfærum: Óþægindi ( meltingarvegi. Frá húð: Útbrot. Kláði. Mjög sjaldgæfar (< 0,1%): Frá meltingarfærum: Tlmabundin brenglun á bragðskyni. Lýst hefur verið tilvikum af regnbogaroðsótt (erythema multiforme), Steven's Johnson heilkenni, toxic epidermal necrolysis og breytingu á lifrarstarfsemi. Lýst hefur verið einstaka tilviki af breytingum á blóðhag, eins og hlutleysiskyrningafæð, kyrningahrapi og blóðflagnafæð. Milliverkanir: Rífampisín eykur umbrot terbínafíns, en címetidín hemur umbrot þess. Ofskömmtun: Ekki þekkt. Skammta- stærðir handa fullorðnum: 250 mg á sólarhring, gefið í einum eða tveimur skömmtum. Meðferðarlengd er mismunandi og fer eftir staðsetningu sýkingarinnar. Við skerta lifrar- eða nýrnastarfsemi á að minnka skammta. Skammtastærðir handa börnum: Börn eldri en 2 ára: < 20 kg líkamsþungi: 62,5 mg á sólarhring., 20-40 kg llkamsþungi: 125 mg á sólarhring., >40 kg líkamsþungi: 250 mg á sólarhring. Pakkningar og hámarksverð 1. maí 1999: Töflur 125 mg: 14 stk (þynnupakkað), 3.397 kr. Töflur 250 mg: 14 stk (þynnupakkað), 6.141 kr. Töflur 250 mg: 28 stk (þynnupakkað), 10.668 kr. Töflur 250 mg: 98 stk (þynnupakkað), 30.974 kr. Hámarksmagn sem ávísa má með lyfseðli er sem svarar 30 daga skammti. Framleiðandi og handhafi markaðsleyf is: Novartis AG, Basel, Sviss. Innflytjandi: Thorarensen Lyf ehf, Vatnagörðum 18, Reykjavlk, slmi 530 7100. 0* Evans EGV, Sigurgeirsson B. Double blind, randomised study of continuous terbinafine compared with intermittent itraconazole in treatment of toenail onychomycosis. British Medical Journal, 17. April 1999, Vol 318, p 1031-1035. S YKINGAR Hér má sjá yfirburði Lamisil®(terbinaflns) þegar til lengri tíma er litið. Þátttakendum ( L.I.ON rannsókninni var skipt I fjóra meðferðarhópa, þ.e. hópa sem fengu eina af eftirfarandi meðferðum hver: Lamisil® 250 mg/dag ( 12 eða 16 vikur eða lotumeðferð með Itracónazóli (400 mg/dag í 1 viku af hverjum 4) ( 12 eða 16 vikur. Síðan var fylgst með árangri meðferðanna í alls 72 vikurd). L.I.ON rannsóknin: Lækningahlutfall/neikvæö svepparæktun 36 48 Vikur Tu Terbínalín í 12 vikur T,s Terbinalin i 16 vikur ij ítracónazól lotum. 3 mán. l4 ítracónazól lotum. 4 mán. P<.0001
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104

x

Læknablaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Læknablaðið
https://timarit.is/publication/986

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.