Læknablaðið

Volume

Læknablaðið - 15.06.1999, Page 84

Læknablaðið - 15.06.1999, Page 84
574 LÆKNABLAÐIÐ 1999; 85 Gömul læknisráð á Þjóðminjasafni Hallgerður Gísladóttir sagnfræðingur Sýrubakstrar og smjörsalvi Ég er að rembast við að koma saman riti um matar- hætti þessa dagana og blessa oft heimildarmenn þjóðhátta- deildar því að skrif þeirra hafa reynst mér notadrjúg við þá iðju. Margir halda því fram að Tæpitungulaust Niðurlag störf við handlækningadeild- ina að skjaldkirtilsskurðlækn- ingarnar og þvagfæraskurð- lækningarnar færðust inn á yfirráðasvæði hans meðan Snorri hélt sig í fyrstu við beinin og lýtalækningar og færði sig svo yfir í kviðarhols- skurðlækningar, þótt hann yfirgæfi aldrei beinin. I þá tíð skipti hraði verulegu máli við skurðaðgerðir, vegna ófull- kominnar svæfingartækni. Var ekki laust við að hraðanum fylgdi á stundum nokkur hroð- virkni, sem birtist helst í gróf- um örum. Friðrik var hrað- virkur og það gat stundum verið erfitt að fylgja honum eftir, en örin hans voru góð. Síðar átti greinarhöfundur eft- ir að læra að hraði við skurð- aðgerðir byggist á góðum undirbúningi, góðri þekkingu, góðri dómgreind og góðu handbragði. Svo kom hugmyndin og síð- ar framkvæmdir við Borgar- spítalann í Fossvogi sem varð matur sé besta læknislyfið og vafalítið er margt til í því Ekki er þá beinlínis átt við þau not sem ég ætla að fjalla um hér og nú, en í svörum við spurn- ingaskrá þjóðháttadeildar um mjólkurmat fann ég nokkur aðalstarfsvettvangur Friðriks til starfsloka, en þar kom í ljós að hann var ekki aðeins góður skurðlæknir heldur li'ka góður skipuleggjari en skipulags- hæfileikinn hefur því miður mátt búa með íslenskum lækn- um í ríkara mæli. Verði saga Borgarspítalans einhvern tím- ann færð í letur mun koma í ljós hver hlutur Friðriks var í skipulagningu og uppbygg- ingu hans en hér er hvorki tími né rúm til að staldra við þann þátt í ævistarfi hans. Því er þetta greinarkorn skrif- að að níræðisafmæli skurð- lækna eru sjaldgæf og enn sjaldgæfara að 90 árin hafi skilað jafn andlega ernum skurðlækni þó líkamlegt at- gervi og skurðtækni hafi látið nokkuð undan síga fyrir elli kellingu. í annan stað finnst mér sér- stök ástæða til að láta þess í nokkru getið, að Friðrik og jafnaldrar hans voru forystu- sveit í þeim hópi lækna sem innleiddu nútíma skurðlækn- ingar á Islandi, meðan ein- hverjir þeirra eru enn eftir til að lesa. læknisráð þar sem sá ágæti matur kemur við sögu en lækningin var ekki endilega í því fólgin að taka hann inn um munninn, sem þó er venjuleg- ast með svoleiðis efni. Af 156 heimildarmönnum sem svöruðu þessari skrá könnuðust langflestir við að smjör væri notað til lækninga, langoftast með því að sjóða úr því smyrsl. Mun auðveldara var að athuga hverjir þekktu þetta ekki heldur en hitt og kom í ljós að þeir fáu heimild- armenn sem ekki vöndust smyrslagerð úr smjöri á sínum yngri árum voru frá austan- verðu Suðurlandi og vestan- verðu Norðurlandi. Alþekkt var að sjóða vallhumal saman við ósaltað smjör til að búa til græðismyrsl en af þessu voru þó ýmis afbrigði og oft var fleira í blöndunni. Hér eru örfá dæmi um hvemig heim- ildarmenn tóku til orða um þetta: „Það var svo til búið, að nýtt smjör og blöðin af vall- humli, áður en hann blómstr- ar, voru soðin við mjög hægan hita nokkurn tíma.“ „Smjör og vallhumall, smá- brytjaður og hreinsaður sett saman í pott. Soðið þar til áburðurinn var samfelldur og þykkur. Smjörið þurfti að vera nýtt og saltlaust. Þetta var borið á sár og gréri þá vel. Hét vallhumalssamsuða.“
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104

x

Læknablaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Læknablaðið
https://timarit.is/publication/986

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.