Læknablaðið

Årgang

Læknablaðið - 15.06.1999, Side 91

Læknablaðið - 15.06.1999, Side 91
LÆKNABLAÐIÐ 1999; 85 579 Fimmta þing norrænna læknisfræðibókavarða Norrænir læknisbókaverðir halda fimmta þing sitt í Viðskiptaháskólanum í Reykjavík, í júní- byrjun, í fyrsta sinn á íslandi. Meðal fyrirlesara er prófessor Ronald E. LaPorte, Department of Epidemiology WHO Collaborating Center for Diabetes Registries, Disease Monitoring & Telecommunications. Hann nefnir erindi sitt: „The death and metamorphosis of biomedical joumals". Erindið er á dagskrá fimmtudaginn 3. júní 1999 kl. 10:45 og mun fjalla um rafræn tímarit, meðal annars aðgengi og notagildi, rétt greinarhöfunda gagnvart útgefendum og hvaða áhrif vísindamenn geta haft á þróun rafrænna tímarita á netinu. Fræðslustofnun læknafélaganna styrkir komu LaPorte og er það von okkar að læknar komi og hlusti á erindi hans og annarra sem eru á dagskránni þennan morgun. Nánari upplýsingar veitir Sigríður Sigtryggsdóttir Krabbameinsfélagi íslands, netfang: sigsigtr@ krabb.is Fræðslustofnun lækna Námskeið í stjórnun Með áherslu á hagfræði, rekstur og fjármálastjórn Verður haldið á haustmisseri 1999. Kenntverðureftirfarandiföstudagaog laugardaga: 17. og 18. september, 1., 2., 15., 16., 29. og 30. október, 12., 13., 26. og 27. nóvember. Alls 88 kennslustundir. Efni: Hagfræði (grunnatriði), 16 kennslustundir: Kristján Jóhannsson lektor í vipskipta- og hagfræðideild HÍ Heilsuhagfræði, 12 kennslustundir: auglýst síðar Fjármálastjórnun, 40 kennslustundir: Kristján Jóhannsson Stjórnun, áætlun, skipulag, 20 kennslustundir: Hafsteinn Bragason vinnu- og skipu- lagssálfræðingur Gera verður ráð fyrir heimanámi og lýkur námskeiðinu með prófi. Námskeiðið er metið til jafns við fimm einingar í háskólanámi. Skráning hjá Margréti Aðalsteinsdóttur á skrifstofu Læknafélags íslands í síma 564 4100. Verð: Kr. 45.000. Námskeiðið er ætlað öllum læknum sem áhuga hafa á stjórnun en forgang hafa læknar í stjórnunarstöðum og þeir sem lokið hafa grunnnámskeiði í stjórnun og rekstri sem haldið var á vegum Fræðslustofnunar lækna síðastliðið haust. í undirbúningsnefnd eru: Guðjón Magnússon, Jóhannes M. Gunnarsson, Kristján Jóhanns- son, Ludvig A. Guðmundsson, Stefán B. Matthíasson og Sveinn Magnússon.
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104

x

Læknablaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Læknablaðið
https://timarit.is/publication/986

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.