Læknablaðið

Volume

Læknablaðið - 15.06.1999, Page 95

Læknablaðið - 15.06.1999, Page 95
LÆKNABLAÐIÐ 1999; 85 583 Fyrsta norræna þingið um læknaskop Skráning Ég var staddur úti á landi um daginn, í Hveragerði, og var þar á tali við kollega sem ég met mikils. Hann er þekktur fyrir að vera klók- ur, víðsýnn, vellesinn, músíkalskur svo fáir verðleikar hans séu nefndir. Síðast en ekki síst er hann húmoristi af guðs náð. Talið barst að læknaskopi, Nordisk Selskap for Medisinsk Humor, og ýmsu sem er að gerast þar á bæ. Eftir nokkra umræðu hallar hann sér að mér mjög alvarlegur á svip og segir: „Bjarni, er þetta allt í alvöru?“ Og nú er komið að kjarna málsins: þetta - er - allt - í - alvöru! Fyrsta norræna þingið um læknaskop (á norsku: Fprste Nordiske kongress i medisinsk humor og svipað á sænsku og dönsku) verður haldinn í Alvdal í Noregi 24.-25. september 1999. Yfirskrift: Húmor og heilsa. Dagskrá fer hér á eftir í norskri útgáfu: Föstudagur 24. september Kl. 12.30-13.00 Registrering. Kaffe m/rundstykker 13.00-13.15 Velkommen ved arrangements- komiteen 13.15- 13.45 Norman Cousins minneforedrag v/Ása Rytter Evensen, bydelsoverlege 13.45-14.15 Humorutvikling v/ professor i pedagogikk Frode Sobstad 14.15- 14.30 Pause m/kaffe 14.30- 16.15 Gruppetrening i vogn - hvordan praktisere klinisk humorologi v/Lars og Charlotte Ljungdahl, humorpar i hjerter 16.15- 16.30 Pause 16.30- 17.00 Humorsignal - hvordan fi frem latteren v/ Nalle Klovn 17.00-18.00 Omvisning pá Aukrustsenteret med humorinnslag 20.00-07.00 Festmiddag medforedrag Laugardagur 25. september Humorforskning Kl. 09.00-09.45 Hva ler hvem av v/professor i folkloristikk Birgit Hertzberg Johnsen 09.45-10.30 Stress med helsen v/professor i psykologi Svend Svebakk 10.30-10.45 Pause med kaffe 10.45- 11.30 11.30- 12.00 12.00-13.30 13.30- 14.00 14.00-14.15 14.15- 15.15 15.15- 15.45 15.45- 16.00 Smerter og humor v/Moe Nils, anestesilege Blinkskudd i depresjonens morke v/Even Sundby, deprimert og resignert prest pá attföring Lunch Hypokondri hos medicinare v/Richard Fuchs, allmenn- praktiker og suksessforfatter Pause Humor i konsultasjonen - musikk i konsultasjonen v/Niels Heebol- Nielsen, allmennpraktiker Betydningen av humor i legens arbeid v/Bjarni Jonasson, allmennpraktiker Avslutning Athugið: Hámarksfjöldi þátttakenda er 120. Hvert Norðurlandanna utan Noregs fær að minnsta kosti 10 sæti, sem ganga til annarra ef þau verða ónotuð eftir að þátttökufrestur renn- ur út 1. september. Þátttökugjald: 1.350 norskar krónur. Þátt- tökutilkynningar til: Gunn S. Hvamstad, kul- tursjef, kulturetaten, 2560 Alvdal, Noregi. Sími: 00-47-62 48 7000; bréfsími: 00-47-62 48 7963. Kollegar, einstakt tækifæri til þess að lengja lífið með hlátri! Brosum! Bjarni Jónasson mNSMH Ný stjórn Aðalfundur Augnlæknafélags íslands var haldinn í mars síðastliðnum. Kosin var ný stjórn sem er þannig skipuð: Haraldur Sig- urðsson formaður, Gunnar As Vilhjálmsson gjaldkeri og Elínborg Guðmundsdóttir ritari. Sérlyfjaskrá 1999 Sérlyfjaskrá 1999 er komin út og er bókin til sölu í Bóksölu stúdenta. Verðið er 4.800 krónur fyrir harðspjaldabók og 4.400 krónur fyrir kilju.
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104

x

Læknablaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Læknablaðið
https://timarit.is/publication/986

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.