Læknablaðið

Árgangur

Læknablaðið - 15.09.1999, Blaðsíða 33

Læknablaðið - 15.09.1999, Blaðsíða 33
LÆKNABLAÐIÐ 1999; 85 699 Arangur áfengismeðferðar á Islandi 28 mánuðum eftir innlögn Kristinn Tómasson Tómasson K Results of alcoholism treatment 28 months after admission Læknablaðið 1999; 85: 699-706 Objective: Alcoholism and other substance use dis- orders are prevalent chronic disorders. It is therefore important to study the outcome of treatment provi- ded to assess current state as a reference for future comparison. Material and methods: From December 1991 to September 1992 a total of 351 patients admitted to the three main treatment options for alcohol and other substance disorders in Iceland were selected as a representative sample of those seeking treatment. They were evaluated with a structured psychiatric interview and asked about their alcohol and social history. At 16 and 28 months the patients were follo- wed-up to study the outcome. Results: About 16% of the patients remained absti- nent throughout the 28 months follow-up period. The best outcome was found among younger, married, fully employed patients without other psychiatric diagnoses, 23-28% being abstinent for 28 months. The poorest outcome was seen among the divorced and among patients with more than four prior treat- ments where less than 10% were abstinent for 28 months. Similar proportions of patients seeking each of the three units were readmitted, between 42% and 54%. Conclusions: Outcome of treatment of alcoholism and other substance use disorders depends to a sub- stantial degree on the patients’ comorbidity, and prior Frá geðdeild Landspitalans, 101 Reykjavík. Fyrirspurnir, bréfaskipti: Kristinn Tómasson, geðdeild Landspítalans, 101 Reykjavík. Sími 560 1704, netfang: kristinn@rsp.is Lykilorð: áfengissýki, fikniefnamisnotkun, meðferð, ár- angur. social and alcohol history. The outcome of treatment is Iess than satisfactory even among those with the most favourable history. It is therefore important to develop further new and better treatment methods for these disorders, but more important, preventive ef- forts against substance use disorders must be in- creased. Keywords: alcoholism, substance dependence, treatment outcome. Ágrip Inngangur: Afengissýki og aðrir vímuefna- sjúkdómar eru langvinnir sjúkdómar sem herja á marga. Mikilvægt er að vita hver er árangur sjúklinga hérlendis er leita sér meðferðar til þess að meta hvort nóg er að gert og einnig sem viðmið fyrir framtíðina til að sjá hvort árangur nieðferðar batni. Efniviður og aðferðir: Frá desember 1991 til september 1992 var skoðaður 351 sjúkling- ur, en sjúklingar þessir höfðu lagst inn á með- ferðardeildir Landspítalans, deild 16 og 33A, og sjúkrahús SAA að Vogi. Sjúklingarnir voru skoðaðir með ítarlegu geðgreiningarviðtali auk spuminga um drykkju- og félagssögu. Um 16 og 28 mánuðum eftir komu svöruðu sjúkling- arnir spumingum er lutu að bindindi og öðrum árangri eftir meðferð. Niðurstöður: Um 16% sjúklinga héldu bind- indi í 28 mánuði. Þetta var breytilegt milli stofnana sem skýrist að mestu af því að ein- staklingar með mismunandi drykkju- og fé- lagssögu koma á þær. Bestum árangri náðu ungir, giftir, fullvinnandi einstaklingar sem ekki höfðu aðrar geðgreiningar, 23-28% þeirra héldu 28 mánaða bindindi. Verstur árangur var meðal fráskilinna og síkomusjúklinga, en inn- an við 10% þeirra héldu 28 mánaða bindindi.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116

x

Læknablaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Læknablaðið
https://timarit.is/publication/986

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.