Læknablaðið

Árgangur

Læknablaðið - 15.09.1999, Síða 41

Læknablaðið - 15.09.1999, Síða 41
LÆKNABLAÐIÐ 1999; 85 705 ar batahorfur. Þetta styðst við, að þeir sem voru að koma í fyrstu meðferð og höfðu ekki skilið náðu 39% árangri á Vogi, en sambærilegir hóp- ar á hinum deildunum náðu til muna verri ár- angri. í þessu sambandi vaknar sú spurning, hvort rétt sé að blanda saman í meðferð hópum einstaklinga með slæmar horfur og þeim sem hafa betri horfur. Sá meðferðarárangur sem hér hefur verið kynntur er mikilvægt viðmið fyrir síðari rann- sóknir á árangri áfengismeðferðar hérlendis. Röksemdir um að slakur árangur stafi af því að algert bindindi sé of strangt árangursviðmið er rétt að skoða. í annarri grein sem fjallar um þessa sömu rannsókn er sýnt fram á að áfengis- vandi tengdur neyslu, svo sem ölvunarakstur, slagsmál, slys og hjúskaparslit er enn verulegur á 28 mánaða tímabili eftir meðferð (9). Eftir- tekarverðast er að engar framfarir urðu í fjölda vinnuvikna frá því sem var sex mánuðum fyrir meðferð borið saman við síðustu sex mánuði eftirfylgdarinnar hjá sjúklingahópnum (9). Ljóst er að árangurinn þarf að bæta og því er mikilvægt að taka á sem flestum heilsufarsþátt- um sjúklinganna samtímis til þess að það tak- ist. Eins og kom fram í inngangi hafa kvíða- kasta- og fælnisjúkdómar veruleg áhrif á hvort fyrstu-komu sjúklingar þurfa að leggjast inn aftur auk þess sem fælnisjúkdómar hafa mikil áhrif á gang veikinda stórs hóps. Þetta undir- strikar nauðsyn þess að sjúklingar sem eru að koma í fyrstu skiptin séu vel greindir með tilliti til annarra geðsjúkdóma og fái strax viðeigandi meðferð, bæði við fíkninni og öðrum geðsjúk- dómum og að meðferðin sé ekki aðskilin (20). Varast bera að líta á niðurstöður rannsóknar- innar sem áfellisdóm yfir meðferðinni. Afeitr- unin ein er lífsnauðsynleg. Ekki á heldur að lýsa yfir sigri hvemig sem árangur meðferðar þessara sjúkdóma hefur verið (21). Hins vegar þarf að efla þróun og leit að betri og öflugri meðferðarformum fyrir fíknisjúklinga eins og hefur verið reynt bæði á Landspítalanum með opnun dagdeildar og með ýmsum breytingum sem hafa orðið hjá SÁÁ með áherslu á yngri sjúklinga. Nauðsynlegt er að framkvæma allar breytingar á granni þekkingar sem aflað hefur verið með rannsóknum og meta verður hvort þær skili betri árangri en núverandi kerfi. Meg- inmál er að koma þarf í veg fyrir, að fólk verði áfengis- og öðrum vímuefnasjúkdómum að bráð, með þekktum aðferðum heilbrigðisfræð- innar og leita jafnframt nýrra forvarnaraðferða, ekki síst með hliðsjón af þeim takmarkaða langtímaárangri sem meðferð skilar. Þakkir Jóhannesi Bergsveinssyni yfirlækni deilda 16 og 33A á Landspítalanum og Þórarni Tyrf- ingssyni yfirlækni SÁÁ eru færðar þakkir fyrir að veita aðgang að deildum sínum. Rannsóknin var styrkt af Vísindasjóði Islands að hluta til og einnig af Norfa. HEIMILDIR 1. Emrick CD. A review of psychologically oriented treatment for alcoholism: I. The use and interrelationships of outcome criteria and drinking behavior following treatment. Quart J Stud Alcohol 1974; 35: 534-49. 2. Holder H, Longabaugh R, Miller WR, Rubons AV. The cost-effectiveness of treatment for alcoholism: a first ap- proximation. J Stud Alcohol 1991; 52: 517-40. 3. Nace ER The natural history ofalcoholism versus treatment effectiveness: methodological problems. Am J Drug Alcohol Abuse 1989; 15: 55-60. 4. Project Match Research Group. Matching alcoholism treat- ment to client heterogeneity. Project match post treatment drinking outcomes. J Stud Alcohol 1997; 58: 7-29. 5. Tómasson K, Vaglum P. The two-year course following de- toxification treatment of substance abuse: the possible in- fluence of psychiatric comorbidity. Eur Arch Psych Neurol Sci 1997:247: 320-7. 6. Tómasson K, Vaglum P. Prediction of re-admission for detoxification: the role of psychiatric comorbidity. Compr Psychiatry 1998; 39: 129-36. 7. Öjehagen A, Berglund M, Moberg AL. A 6-year follow-up of alcoholics after long-term outpatient treatment. Alcohol ClinExp Res 1994; 18:720-5. 8. Tómasson K. Geðgreiningar á vímuefnadeildum. Lækna- blaðið 1992; 78: 423-7. 9. Tómasson K, Vaglum P. Social consequences of substance abuse: the impact of comorbid psychiatric disorders. A prospective study of a nation wide sample of treatment seeking patients. Scand J Soc Med 1998; 26: 63-70. 10. Tómasson K. Psychiatric comorbidity among treatment seeking alcoholics. Importance for course and treatment [doctoral thesis]. Oslo: University of Oslo 1998. 11. Eriksson T. Utvardering av behandlingsresultat vid kronisk alkoholism. I Genomgáng av litteratur 1956-1979. Nord Psykiatr Tidsskr 1984; 38: 187-93. 12. Feuerlein W, Kiifner H. A prospective multicentre study of in-patient treatment for alcoholics: 18- and 48-month follow-up (Munich evaluation for alcoholism treatment, MEAT). Eur Arch Psychiatr Neurol Sci.1989; 239: 144-57. 13. Vaillant GE. The natural history of alcoholism revisited. Cambridge, London: Harward University Press 1995: 446. 14. Powell BJ, Penick EC, Nickel EJ, Liskow BI, Riesenmy KD, Campion SL, et al. Outcomes of co-morbid alcoholic men: a 1-year follow-up. Alcohol Clin Exp Res 1992; 16: 131-8. 15. Langle G, Mann K, Mundle G, Schied H. Ten years after - the post treament course of alcoholism. Eur Psychiatry 1993;8:95-100. 16. Robins LN, Helzer JE, Croughan J, Ratcliff KS. National Institute of Mental Health Diagnostic Interview Schedule. Arch Gen Psychiatry 1981; 38: 381-9. 17. Shaw GK, Waller S, McDougall S, MacGarvie J, Dunn G. Alcoholism: a follow-up study of participants in an alcohol treatment programme. Br J Psychiatry 1990; 157: 190-6. 18. Vaillant GE, Clark W, Cyrus C, Milofsky ES, Kopp J,
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108
Síða 109
Síða 110
Síða 111
Síða 112
Síða 113
Síða 114
Síða 115
Síða 116

x

Læknablaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Læknablaðið
https://timarit.is/publication/986

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.