Læknablaðið

Ukioqatigiit

Læknablaðið - 15.09.1999, Qupperneq 45

Læknablaðið - 15.09.1999, Qupperneq 45
LÆKNABLAÐIÐ 1999; 85 709 Tafla I. Ahœtta karlkyns œttingja á krabbameini í blöðruhálskirtli. Fjöldi œttvísa í rannsókninni var 146. Skyldleikastig Fjöldi kk-ættingja Fundnir Vænst F/V 95% CI p-gildi Fyrsta stig 460 36 21,2 1,7 0,2-2,3) 0,002 Annað stig 818 28 18,1 1,5 0,1-2,2) 0,02 Þriðja stig 1260 70 59,4 1,2 (0,9-1,.5) 0,1 Samtals 2538 134 98,7 1,7* (l,3-2,2) < 0,001 *Vegin áhætta miðuð við fyrsta stig. F=fannst (observed); V=vænst (expected); CI=confidence interval (öryggismörk) Tafla II. Greiningaraldur œttvísa og áhœtta œttingja. <73 ár >74 ár Hlutfallsleg áhætta Hlutfallsleg áhætta Skyldleikastig Fjöldi ættingja FW (CI) Skyldleikastig Fjöldi ættingja F/V (CI) Fyrsta stig 237 1,8 (1,1-2,9) Fyrsta stig 225 1,6 (0,98-2,4) Annað stig 348 2,0 (1,2-3,1) Annað stig 467 1,2 (0,6-2,1) Þriðja stig 586 1,1 (0,7-1,5) Þriðja stig 675 1,2 (0,9-1,6) Samtals 1171 2,0* (1,3-2,8) Samtals 1367 1,6* (1,0-2,2) *Vegin áhætta miðuð við fyrsta stig. F=fannst (observed); V=vænst (expected); CI=confidence interval (öryggismörk) cer) er algengasta krabbamein íslenskra karla og hefur nýgengi sjúkdómsins fjórfaldast síð- astliðna fjóra áratugi á meðan dánartíðni hefur tvöfaldast. Arið 1995 greindust 156 karlar og 30 létust úr sjúkdómnum og þetta ár voru 667 íslenskir karlar á lífi með sjúkdóminn (1,2). Þessi mikla aukning á nýgengi, umfram dánar- tíðni, hefur sést í flestum vestrænum löndum. Ráða þar miklu um bættar greiningaraðferðir sem og aukin árvekni lækna og almennings fremur en að sjúkdómurinn sé að breytast. Áhættuþættir í myndun krabbameinsins eru meðal annars aldur, hormónar, kynþáttur, mat- aræði og erfðir (3). Erlendar rannsóknir hafa leitt í ljós að áhætta nákominna ættingja er tvö- til fjórföld (4-6). Af öllum greindum tilfellum er talið að 9% séu arfgeng og algengi viðkom- andi gens/gena sé 0,36% í þýðinu (7). Stað- setning þeirra virðist meðal annars vera á litn- ingi nr. 1 og X litningi (8,9). Efniviður og aðferðir Samkvæmt íslensku krabbameinsskránni greindust árin 1983 og 1984 alls 152 karlar með krabbamein í blöðruhálskirtli. Sex menn voru útilokaðir úr rannsókninni, fjórir reyndust hafa aðra meingerð en kirtilkrabbamein í blöðruháls- kirtli (adenocarcinoma prostatae) og tveir voru af erlendum uppruna. Ættir þeirra 146 íslenskra karla er eftir stóðu voru raktar hjá Erfðafræðinefnd Háskóla íslands. Hver þessara manna varð ættvísir (proband) sinnar ættar og þrjú skyldleikastig (I., II. og III.) ákvörðuð út frá þeim. Fyrsta stigs ættingjar eru til dæmis faðir, bróðir og sonur, en annars stigs ættingjar afi, sonar-/dóttursonur og systur-/bróð- ursonur og svo framvegis. Ættimar vom keyrðar saman við krabbameinsskrána til þess að finna fjölda tilfella (observed) af krabbameini í blöðruhálskirtli hjá hverju skyldleikastigi. Væntalegur fjöldi (expected) hvers skyld- leikastigs var reiknaður út frá aldri ættingja og tíðni sjúkdómsins í samfélaginu. Ut frá hlut- fallinu fannst/vænst var hlutfallsleg áhætta fund- in (risk ratio) og einhliða p-gildi ásamt 95% vikmörkum reiknað samkvæmt tvíkostadreif- ingu (binomial distribution). Leyfi tölvunefndar fékkst fyrir rannsókninni. Niðurstöður Tafla I sýnir fjölda ættingja og tengsl við ættvísi ásamt fjölda tilfella í ættinni og hversu margra tilfella var vænst. Áhætta fyrsta og ann- ars stigs ættingja er marktækt aukin. I töflu II er ættvísum skipt í tvo jafna hópa sitt hvorum megin við meðalgreiningaraldur (74 ár). Ekki var marktækur munur á saman- lagðri áhættu fyrsta, annars og þriðja stigs ætt- ingja þegar þessir tveir hópar voru bornir sam- an (p=0,17). Hins vegar var áhætta fyrsta og annars stigs ættingja yngri ættvísanna marktækt aukin ef einstaka skyldleikastig eru skoðuð. Einungis sex ættvísar voru undir 60 ára aldri og enginn undir fimmtugu. Þrír ættvísanna voru bræður en þeir voru meðhöndlaðir á sama hátt og aðrir ættvísar. í 17 ættum (13%) sást óvenju mikil samsöfnun tilfella þar sem þrír fyrsta stigs ættingjar með meinið fundust í sex ættum og 11 ættir höfðu að minnsta kosti einn ættingja á fyrsta, öðru og þriðja skyldleikastigi. Meðalgreiningaraldur ættvísa í þessum 17 ætt- um var 71 ár.
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80
Qupperneq 81
Qupperneq 82
Qupperneq 83
Qupperneq 84
Qupperneq 85
Qupperneq 86
Qupperneq 87
Qupperneq 88
Qupperneq 89
Qupperneq 90
Qupperneq 91
Qupperneq 92
Qupperneq 93
Qupperneq 94
Qupperneq 95
Qupperneq 96
Qupperneq 97
Qupperneq 98
Qupperneq 99
Qupperneq 100
Qupperneq 101
Qupperneq 102
Qupperneq 103
Qupperneq 104
Qupperneq 105
Qupperneq 106
Qupperneq 107
Qupperneq 108
Qupperneq 109
Qupperneq 110
Qupperneq 111
Qupperneq 112
Qupperneq 113
Qupperneq 114
Qupperneq 115
Qupperneq 116

x

Læknablaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Læknablaðið
https://timarit.is/publication/986

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.