Læknablaðið

Ukioqatigiit

Læknablaðið - 15.09.1999, Qupperneq 65

Læknablaðið - 15.09.1999, Qupperneq 65
LÆKNABLAÐIÐ 1999; 85 725 Ný Vísindasiðanefnd Þegar Læknablaðið fór í prentun var Ingibjörg Pálmadóttir heilbrigðisráðherra ekki búin að skipa nýja Vísindasiðanefnd í samræmi við reglugerð sem hún gaf út 29. júlí síðastliðinn. Þó lá fyrir hverjir nefndarmenn yrðu: Formaður Ingileif Jónsdóttir líffræðingur, Karl G. Krist- insson lækniren þau eru bæði tilnefnd af heilbrigðisráðherra, Lovísa Baldursdóttir hjúkrunarfræðingur, tilnefnd af land- lækni, Gísli Baldur Garðarsson lögmaður, tilnefndur af dóms- málaráðherra, og Stefán Baldursson skrifstofustjóri, til- nefndur af menntamálaráðherra. Varamenn verða í sömu röð: Þórður Harðarson læknir, Ólöf Ásta Ólafsdóttir hjúkrunarfræðingur og ljósmóðir, Gunnar Matthíasson sjúkrahúsprestur, Ragnheiður Braga- dóttir dósent í lögurn og Gísli Ragnarsson aðstoðarskóla- stjóri. hafa neitað mönnum um birt- ingu á niðurstöðum rannsókna sem ekki er rétt staðið að. En nú hefur þörfin aukist á því að einhver geti gripið inn fyrr eða meðan rannsóknin stendur yfir. í öðru lagi setti ég fram hugmyndir um breytt fyrir- komulag á siðanefndum stofn- ana. Þær voru á þá leið að ég taldi rétt að í stað nefnda sem sjúkrahúsin skipuðu sjálf yrðu skipaðar nefndir fyrir alla þá sem vinna að rannsóknum, sjúkrahúsin, Hjartavernd, Krabbameinsfélagið og svo framvegis, og að þessar nefndir yrðu óháðar stofnun- unum. Þetta var hugsað til samræmis við nefndina sem kveðið er á um í gagnagrunns- lögunum og á að hafa eftirlit með rekstrarleyfishafanum. Þessi atriði náðu ekki fram að ganga núna af lagatæknileg- urn ástæðum en ég tel fulla þörf á að huga að því hvort ekki sé rétt að láta það sama yfir alla ganga. Nú eru að verða miklar breytingar á ís- lensku rannsóknarumhverfi, ýmsir aðilar að semja við er- lendar stofnanir um stóra fjár- styrki til rannsókna hér á landi. Þess vegna er brýnt að taka á þessu máli. í þriðja lagi var bent á að þegar eldri reglugerðin var sett hefðu komið fram hug- myndir um að Menntamála- ráðuneytið sem ráðuneyti vís- inda ætti fulltrúa í nefndinni en að því hafi ekki orðið. Síð- an hefur þetta oft verið til um- ræðu og ég taldi ekki óeðlilegt að þessi breyting yrði gerð. I samræmi við þetta þótti mönn- um eðlilegt að lögfræðingur- inn í nefndinni kæmi frá Dómsmálaráðuneytinu. í fjórða lagi var rætt um að reynt yrði að tryggja þátttöku fulltrúa sjúklinga í nefndinni. Mér var bent á að samtök sjúklinga væru svo mörg að erfitt gæti reynst að ná sáttum um fulltrúa þeirra. Þess í stað var farin sú leið að láta land- læknisembættið tilnefna einn fulltrúa sem að hluta mætti líta á sem fulltrúa sjúklinga. Varðandi nefndarskipanina eins og hún endanlega varð bendi ég á að til eru fordæmi að svona skipan þar sem eru Tölvunefnd og Réttarfars- nefnd en þær eru báðar að mestu leyti skipaðar af ráð- herra án tilnefninga. Eg vil ítreka það sem ég hef sagt áð- ur að ég tel ekki skipta mestu máli hver skipar nefndina heldur hverjir veljast til setu í henni. Það fólk sem nú hefur valist til setu í nefndinni er allt saman gott fólk, sjálfstætt og traust og ég er þess fullviss að það mun gegna störfum sínum af kostgæfni,“ sagði Sigurður Guðmundsson land- læknir. -ÞH
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80
Qupperneq 81
Qupperneq 82
Qupperneq 83
Qupperneq 84
Qupperneq 85
Qupperneq 86
Qupperneq 87
Qupperneq 88
Qupperneq 89
Qupperneq 90
Qupperneq 91
Qupperneq 92
Qupperneq 93
Qupperneq 94
Qupperneq 95
Qupperneq 96
Qupperneq 97
Qupperneq 98
Qupperneq 99
Qupperneq 100
Qupperneq 101
Qupperneq 102
Qupperneq 103
Qupperneq 104
Qupperneq 105
Qupperneq 106
Qupperneq 107
Qupperneq 108
Qupperneq 109
Qupperneq 110
Qupperneq 111
Qupperneq 112
Qupperneq 113
Qupperneq 114
Qupperneq 115
Qupperneq 116

x

Læknablaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Læknablaðið
https://timarit.is/publication/986

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.