Læknablaðið

Árgangur

Læknablaðið - 15.09.1999, Síða 67

Læknablaðið - 15.09.1999, Síða 67
LÆKNABLAÐIÐ 1999; 85 727 Rannsóknir í læknisfræði Vísindi eða viðskipti Vilhjálmur Rafnsson Skilmerki vísindatímarita og birting rannsóknaniðurstaðna í tengslum við formannaráðstefnu LÍ þann 14. maí síð- astliðinn var efnt til ráðstefnu um rannsóknir í Iæknis- fræði. UndirtitiII ráðstefnunnar var vísindi eða viðskipti. Prír frummælendur voru á ráðstefnunni, þeir Hákon Há- konarson, Magnús Jóhannsson og Vilhjálmur Rafnsson. Fara inngangserindi þeirra hér á eftir. Frummœlendur á málþingi Lœknafélags íslands, frá vinstri: Hákon Hákonarson, Magnús Jóhannsson og Vilhjálmur Rafitsson. Þegar ég var beðinn um að flytja erindi undir fyrirsögn: . inni Rannsóknir í læknisfræði, vísindi eða viðskipti var eink- um farið fram á við mig að ég gerði grein fyrir hvernig birt- ingu vísindarannsókna er hátt- að og taldi ég að sú beiðni væri tilkomin vegna starfa minna við ritstjórn Lækna- blaðsins. Því er ekki að neita að viðskiptasjónarmið koma við sögu þegar birtar eru nið- urstöður vísindarannsókna. Hvað auðkennir vísindatímarit Eg ætla ekki í þessu erindi að skilgreina hvað séu vísindi en í áranna rás hefur mátt sjá að niðurstöður vísindarann- sókna hafa birst á mismunandi hátt. Þess er að minnast að Freud kynnti athuganir sínar á sálgreiningu á fundi í vísinda- félaginu í Vín. Ráðstefnur og læknaþing hafa verið notuð til þess að reifa nýjar niðurstöður og í daglegum störfum lækna fáum við oft heimsóknir lyfja- sala sem kynna okkur nýjustu niðurstöður og rannsóknir. Meginreglan er þó sú að vís- indarannsóknir í læknisfræði Höfundur er prófessor í heilbrigðis- fræði við Háskóla íslands og ábyrgð- armaður Læknablaðsins. Heiti erindis og míllifyrirsagnir eru blaðsins. birtast í svokölluðum vísinda- tímaritum. Hvað sé vísinda- tímarit er líka erfið spuming. Hverjir til dæmis ákveða hvort tímarit eigi eða megi kallast vísindatímarit eða ekki? Það er þó ljóst að rit- stjóri/ritstjórn og útgefandi koma að því máli og oftast verða þessir aðilar að koma sér saman um markmið og stefnu ritsins og geta þá að sjálfsögðu ákveðið að kalla útgáfu sína vísindatímarit. En það eru fleiri hliðar á þessu máli. Til dæmis er hægt að hugsa sér að skilgreining á vísindatímariti fari eftir því hvort það sé á skrá hjá Nation- al Library of Medicine (NLM) í Bandaríkjunum. Þetta er ekki einhlitt þó að NLM eða Index Medicus hafi mjög mörg tímarit á skrá eru önnur vísindatímarit ef til vill skráð í aðra gagnabanka, hjá öðrum
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108
Síða 109
Síða 110
Síða 111
Síða 112
Síða 113
Síða 114
Síða 115
Síða 116

x

Læknablaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Læknablaðið
https://timarit.is/publication/986

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.