Læknablaðið

Ukioqatigiit

Læknablaðið - 15.09.1999, Qupperneq 70

Læknablaðið - 15.09.1999, Qupperneq 70
730 LÆKNABLAÐIÐ 1999; 85 að vera rekin með ágóða held- ur að fræða og mennta félags- menn. Helsta óánægjan með reglu Ingelfingers hefur heyrst frá vísindamönnum sem telja sig vera kúgaða und- ir hana (7). Menn spyrja hvar sé frelsi til að velja. Ein leið fyrir þá sem eru ósáttir við reglu Ingelfingers er að birta greinar sínar í blöðum sem ekki beita henni. Þetta hlýtur þó að vera sjaldgæft einkum hjá þeim sem hafa akademísk- an metnað og geta hugsað sér að sækja um stöður við há- skóla. Til þess að meta hæfni manna og afköst er einmitt tekið tillit til birtingar vísinda- greina í virtum tímaritum, sem flest beita reglunni, og það talið mönnum til fram- dráttar. Þeir sem eru á móti reglu Ingelfingers eru því oft neyddir til þess að taka þátt samkvæmt leikreglunum, þótt þeir séu óánægðir og telji gall- ana mikla. Önnur ástæða þess að menn hafa þrátt fyrir allt beygt sig undir reglu Ingel- fingers er það traust sem vís- indatímarit í læknisfræði hafa áunnið sér. Þetta traust verður ekki til af sjálfu sér heldur hefur skapast í áranna rás. Viðleitni blaðanna til að birta réttar niðurstöður með réttum ályktunum er eitthvað sem menn eru farnir að treysta. Til þess að svo verði þurfa rit- stjórnirnar að vera sjálfstæðar og geta tekið ákvarðanir sem taka einkum mið af vísinda- efninu sjálfu og það eigi að vera eins nærri staðreyndum og mannlegt er að komast þegar birting á sér stað (14). Það á að vera hægt að treysta því að vísindaefnið sé óháð auglýsendum sem eiga að vera margir eins og ég sagði áður. Þetta traust sem inenn hafa á blöðunum leiðir til þess að læknadeildir háskóla leggja einmitt áherslu á, hvar menn hafa birt niðurstöður rannsókna sinna þegar verið er að meta verðleika manna við umsóknir um stöður í há- skóladeildum. Greinar í lækn- isfræðilegum vísindatímarit- um vega langþyngst í því mati. Rannsóknarniðurstöð- um haldið leyndum Hvað um rannsóknarniður- stöður sem ekki fara til birt- ingar? Ljóst er að fjöldanum öllum af niðurstöðum úr rann- sóknum er viljandi haldið leyndum (15). Menn telja ef til vill að þetta sé sjaldgæft en það þarf alls ekki að vera svo. Það er erfitt að leggja mat á hvað mikið er af rannsóknar- niðurstöðum sem þannig fara dult. Sumir halda að slíkum rannsóknum sé áfátt um gæði eða markmið en svo þarf alls ekki að vera. Það er líka hægt að velta vöngum yfir því hvemig á þessu stendur. Enn- fremur hvernig hægt sé að fullyrða að þessu sé svona varið að niðurstöðum sé vilj- andi haldið leyndum, því ef þær fara leynt hvemig fá menn þá vitneskju um þær? Þetta hefur oft komið í ljós vegna þess að eftir nokkum biðtíma hafa niðurstöðurnar birst, til dæmis í formi einka- leyfa, og þegar einkaleyfi er fengið fylgja greinar í kjölfar- ið sem einmitt birtast í vís- indatímaritum. Sjálfsagt er það svo að birting rannsókn- anna gæða einkaleyfið. Dæmi tóbaks- framleiðenda Annað dæmi um rannsókn- arniðurstöður sem ekki hafa farið til birtingar er til dæmis að finna hjá tóbaksframleið- endum, sem létu gera rann- sóknir á skaðsemi tóbaks, sem ekki voru birtar (16-19). Hér var ekki um að ræða einhvers konar einkaleyfi og því er eðlilegt að menn spyrji sig hvernig við vitum nú að tób- aksframleiðendur gerðu rann- sóknir á skaðsemi tóbaks. Þetta hefur meðal annars komið í ljós vegna þess að tóbaksframleiðendur voru sviknir og niðurstöðunum stolið af starfsmanni þeirra sem hafði fengið reykinga- krabbamein. Best þekkta dæmið um þetta eru niður- stöður frá tóbaksframleiðand- anum Brown and Wiliamson, en starfsmaður þeirra kom gögnunum til þekkts tóbaks- andstæðings sem aftur lagði þau inn í bókasafn Kaliforníu- háskóla í San Francisco. Þeg- ar farið var að birta upplýsing- ar úr þessum umfangsmiklu gögnum fóru tóbaksframleið- endur í fyrstu fram á lögbann með þeim rökum að þeir ættu þessar upplýsingar og þeim hefði verið stolið frá þeim. Fyrir dómstólum var ekki ef- ast um að upplýsingarnar væru frá þeim komnar en engu að síður töpuðu tóbaksframleið- endur lögbannsmálinu sem þeir höfðuðu þar sem öll gögn sem komin eru inn í háskóla- bókasafn í Bandaríkjunum eru opinber og skulu vera öllum aðgengileg. A þennan hátt var í raun staðfest að niðurstöð- urnar úr rannsóknum og fleiri upplýsingar voru frá tóbaks- framleiðendum sjálfum. I stuttu máli kom þarna fram að rannsóknir tóbaksframleið- enda á hugsanlegri skaðsemi tóbaks voru betri og nákvæm- ari heldur en rannsóknir sem aðrir höfði gert, þar með taldir
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80
Qupperneq 81
Qupperneq 82
Qupperneq 83
Qupperneq 84
Qupperneq 85
Qupperneq 86
Qupperneq 87
Qupperneq 88
Qupperneq 89
Qupperneq 90
Qupperneq 91
Qupperneq 92
Qupperneq 93
Qupperneq 94
Qupperneq 95
Qupperneq 96
Qupperneq 97
Qupperneq 98
Qupperneq 99
Qupperneq 100
Qupperneq 101
Qupperneq 102
Qupperneq 103
Qupperneq 104
Qupperneq 105
Qupperneq 106
Qupperneq 107
Qupperneq 108
Qupperneq 109
Qupperneq 110
Qupperneq 111
Qupperneq 112
Qupperneq 113
Qupperneq 114
Qupperneq 115
Qupperneq 116

x

Læknablaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Læknablaðið
https://timarit.is/publication/986

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.