Læknablaðið

Árgangur

Læknablaðið - 15.09.1999, Blaðsíða 79

Læknablaðið - 15.09.1999, Blaðsíða 79
LÆKNABLAÐIÐ 1999; 85 737 sem haldin er annað hvert ár þar sem kynnt eru um 200 rannsóknaverkefni hverju sinni. Þama skarar læknadeild fram úr öðrum deildum Há- skólans og sést það einnig af því að yfirgnæfandi meirihluti doktorsvarna við HI eru á veg- um læknadeildar. Á sjúkra- húsunum og í heilsugæslunni er unnið öflugt rannsóknastarf og hluti af því er þátttaka í fjölþjóðlegum lyfjarannsókn- um. Að lokum má nefna aðila eins og Krabbameinsfélagið, Hjartavernd og Islenska erfðagreiningu þar sem unnið er mikið rannsóknastarf, að hluta til í samvinnu við há- skólastofnanir, sjúkrahús og heilsugæslu. Þessi upptalning er ekki tæmandi. Þegar á allt er litið er engin ástæða til ann- ars en bjartsýni og ég hef þá óbilandi trú að á Islandi verði í framtíðinni stundaðar öfl- ugar læknisfræðirannsóknir í háum gæðaflokki. Hákon Hákonarson Mikilvægi rannsókasamstarfs háskóla og iðnaðar Á síðastliðnum tveimur ára- tugum hefur orðið mjög hröð þekkingar- og tækniþróun á sviði vísindarannsókna í læknisfræði sem hefur leitt til aukinnar samvinnu ýmissa lyfja- og líftæknifyrirtækja við akademískar háskóla- stofnanir víða um heim. Yfir- leitt hefur viðhorf til rann- sóknarsamstarfs háskóla og iðnaðar hlotið jákvæða um- fjöllun í vísindaritum og fjöl- miðlum. Sumir telja hins veg- ar að sjónarmið háskólastofn- ana og fyrirtækja fari ekki sam- an þar sem lyfja- og líftækni- fyrirtæki stundi fyrst og fremst hagnýtar vísindarannsóknir en háskólastofnanir stundi grunn- rannsóknir vegna vísindalegs gildis þeirra, óháð hagnaði. Aukin breidd í rannsóknum íslendingar hafa ekki farið Höfundur er læknir, sérfræðingur í lungnalækningum barna á barnadeild Sjúkrahúss Reykjavíkur og verkefnis- stjóri hjá íslenskri erfðagreiningu. Heiti erindis og millifyrirsagnir eru blaðsins. varhluta í þessari umræðu þar sem nýlega voru stofnuð hér á landi líftæknifyrirtæki, sum hver af þeirri stærðargráðu að þau eru faglega og rannsókn- arlega samkeppnishæf við líf- tæknifyrirtæki hvar sem er í heiminum. íslensk lyfjafyrir- tæki hafa auk þess í vaxandi mæli styrkt rannsóknarvinnu. Með tilkomu þessara fyrir- tækja hefur breiddin í vísinda- rannsóknum lækna og annarra háskólamenntaðra starfsstétta hér á landi aukist til muna, en fyrirtækin hafa í vaxandi mæli leitað eftir háskólamenntuðu fólki til starfa og samstarfs auk þess að veita háum fjár- hæðum til vísindarannsókna í náinni samvinnu við lækna og háskóla. í þessu sambandi þarf að hafa í huga að starfssvið flestra lækna er þríþætt: 1) Að annast sjúklinga innan sem ut- an sjúkrahúsa og heilsugæslu- stöðva; 2) sinna kennslu læknanema, unglækna og ann- arra starfsstétta; 3) stunda rannsóknarvinnu í þeim til- gangi að búa til nýja þekkingu sem getur leitt til bættrar með- ferðar við sjúkdómum. Það er því mikilvæg skylda hvers læknis að leitast við að búa til nýja læknisfræðilega þekk- ingu jafnframt því að annast sjúklinga og sinna kennslu. Hvað snertir rannsónarhlut- verk lækna almennt eru tvenns konar sjónarmið ríkjandi: Ann- ars vegar að búa til nýja þekk- ingu sem er akademískt sjón- armið og getur farið fram jafnt innan háskólastofnana sem ut- an. Þótt hér séu hagsmunir akademíunnar ráðandi er ljóst er að læknar þurfa fjármagn til að geta sinnt sínum rannsókn- um. Ekki er greitt fyrir aka- demíska vinnu hér á landi að sama marki og þekkist víða erlendis, auk þess sem ríkis- styrkir til rannsókna hér eru margfalt lægri en þekkist í ná- grannalöndum okkar. Fjár- framlög frá lyfja- og líftækni- fyrirtækjum eru því oft grund- völlur þess að læknar hafi tök á að stunda vísindarannsóknir. Hins vegar ber læknum einnig að sjá um að nýta þekkinguna í að búa til nýjar meðferðir við sjúkdómum. Hér eru því hags- munir sjúklinganna sjálfra ráð-
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116

x

Læknablaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Læknablaðið
https://timarit.is/publication/986

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.